Vikan - 14.09.1999, Síða 5
Viðtöl
2
Inga Elín og glerið
6 Eru íslensk börn
stressuð? Viðtal við
Úlfar barnalæknir
10 Kjarnakona á Þórshöfn
12 Freygerður föndrari
Heimili og tíska
14 Haust-
tíska
30 Nýr stíll
- Bogi
Sigurð-
ur Egg-
ertsson
32 Fallegir
hlutir í gang og stofu
40 Föndrað með
haustlaufin
52 Nýtt áklæði á húsgögnin
Matur og heilsa
34 Rauðspretta, holl og
bragðgóð
Lesendaleikur Vikunnar
og Heimilistækja
Við drögum út glæsileg
hljómfiutningstæki
i hverjum manuði!
Nú getur þú grætt á því að kaupa þér
skemmtilegt lesefni, því með því að safna
forsíðuhornunum af Vikunni öðlast þú
möguleika á að vinna þér inn ókeypis Phil-
ips hljómtækjasamstæðu.
Þú safnar þrem hornum framan af Vikunni, setur í umslag
og sendir okkur ásamt nafni þínu, heimilisfangi og síma-
númeri. Þá verður þú með um næstu mánaðamót þegar
dregið er í fyrsta skipti.
Hér er heimilisfangið
okkar:
Vikan - lesendaleikur
Seljavegi 2
101 Reykjavík
38 Uppskrift frá lesanda
48 Heilsufæði
U— LJLjxtim
18 Dularfulla farþegahvarfið
26 Hvemig er hjónabandið?
28 Lífsreynslusaga konu
sem eignaðist fatlað
barn
44 Framhaldssagan Leynd-
armálið
53 Gullmolar um hjóna-
bandið
54 Lífsreynslusaga
60 Stjörnuslúður
62 Ekki missa af
20 Kynerðislegt ofbeldi, -
samræði við börn undir
lögaldri
Margt smátt
42 Krossgátur
47 Molar
56 Pósturinn
58 Vinningshafi í sumarleik
59 Vinningshafi í lesenda-
leik Vikunnar
59 Hver veit
61 Rós Vikunnar
24 Rafbækur, það sem
koma skal?
Forsíða:
Forsíðustútkan: Arna G. Bang
Ljósmynd: Gunnar Gunnarsson
Förðun: Hrafnhildur Garðarsdóttir með nýju
haust- og vetrarlitunum frá ^
Clarins, Shades of the Future CLARINS
Hár: Fannar á caracter —''Alils—-
Til Hamingju
Vinningshafar í Krossgátu Vikunnar 25. tbl.
Bjarney Halldórsdóttir, Dyrhól, 470 Þingeyri.
Ingibjörg Steingrímsdóttir, Hlégerði 16, 200 Kópavogi.
Erla Sigurbjörnsdóttir, Urðarbraut 22, 540 Blönduós.
Ólöf Guðmundsdóttir, Víðigrund 10, 300 Akranesi.
Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir, Heimahaga 12, 800 Selfoss.