Vikan


Vikan - 14.09.1999, Qupperneq 12

Vikan - 14.09.1999, Qupperneq 12
Freygerður Kristjánsdóttir er dugmikil kona sem tekur sér sjaldan frí frá skap- andi vinnu sinni. Almenningur þekkir hana ekki sem Freygerði en margir kann- ast eflaust við Verkstæði Móður Jarðar. Á verkstæðinu eru búin til falleg, end- urunnin kort og merkispjöld sem kaupa má víða í blóma- og gjafavöruverslun- um. Við hittum „Móður Jörð“ á heimavelli, við vinnu í Þverholtinu í Reykjavík. Freygerður tók reyndar upp listamannanafnið Dana þegar hún stofnaði Verkstæði Móður Jarðar fyrir fjórum árum. Frá því Freygerður hóf að selja vörur sínar hefur mikið sínum tíma ásamt eigin- manni sínum, Ingibergi Þorkelssyni. Allt frá stofnun Kórund og fram til þess tíma sem Versktæði „Móður Jarðar“ var opnað sinnti Freygerður starfi fram- af vatnsílátum og pappír fyr- ir pappírsframleiðsluna. Ég flutti mig fljótlega yfir í eitt hornið á Kórund og hef smám saman verið að leggja meira undir mig af húsnæð- inu. Ég óð blint af stað en „Ég fór úr dragtinni, klæddi mig í smekk- buxurnar og er enn- þá í þeim!“ 12 Vikan fann fljótlega að fólk vildi slík kort. Ég var auðvitað í draumaaðstöðunni, með eigið dreifingarkerfi og gat því fljótlega séð hvort það væri markaður fyrir fram- leiðsluna.Um leið og ég sá að þetta myndi rúlla áfram hætti ég sem framkvæmdar- stjóri og gerðist „Móðir Freygerftur öniuini kat'- in að vanda. A bak vift hana iná sjá starfsnienn Verkstæftis Múftur Jarft- ar upptckna við frani- • leiösluna. 'O c 1! 0 n «i o> M Ö».E i £ * = *. c ■0 c 01 'jj n X x 5. Zx vatn runnið til sjávar. Um- hverfisvitund Islendinga hefur aukist til muna og náttúrulegar vörur njóta sí- fellt meiri vinsælda. Frey- gerður var ein til að byrja með í framleiðslunni en í dag eru starfsmennirnir orðnir átta talsins. Reyndar er Freygerður ekki ný í kortabransanum því hún stofnaði Kórund á kvæmdastjóra fyrirtækisins. Hvernig stóð á því að þú fórst að kalla þig „Móður Jörð“? „Ég sat við stofuborðið heima í júníbyrjun 1995 og fékk þá flugu í höfuðið að búa til handunnin kort úr endurunnum pappír. Ég byrjaði að búa til pappír og hanna kort. Aður en ég vissi af var íbúðin mín undirlögð Jörð“. Ég fór úr dragtinni, klæddi mig í smekkbuxurn- ar og er ennþá í þeim! í upphafi vildi ég ekki láta kaupmennina vita að ég byggi til kortin því mér fannst að þau þyrftu að sanna sig. Ekki að þeir þyrftu að kaupa kort af því að ég var að búa þau til. Ég tók því upp listamannanafn- ið Dana, það má segja að ég hafi komið út úr lista- mannaskápnum þegar fram- leiðslan var orðin töluverð." Vikan nýtist í kortagerðina Smám saman jókst fjöl- breytnin í framleiðslunni. Ég fór að búa til gestabækur og aðra skrautmuni úr leir og gleri. Ég keypti leir- brennsluofn og undanfarið hefur leirinn verið mjög vin- sæll. Ég hafði enga þolin- mæði til að fara á námskeið og fylgja einhverjum regl- um. Ég þarf alltaf að vera að prófa mig sjálf áfram. Eftir að ég fór í þessa framleiðslu þá er ég stöðugt að hugsa um hana. Ég kem á kvöldin og um helgar til að kíkja í brennsluofninn og ég er alltaf að fá nýjar hugmyndir. Mér finnst í rauninni algjör forréttindi að starfa við þetta. Ég er alltaf að gera eitthvað skemmtilegt og skapandi. Ég gæti ekki farið að vinna annars konar vinnu núna eftir að hafa prófað þetta. Ég er dugleg við að prófa mig áfram og verð svekkt þegar illa gengur og hlutirnir koma öðruvísi úr ofninum en upphaflega stóð N.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.