Vikan - 14.09.1999, Page 13
Leirmyndirnar cru nýjasta afurðin
úr hugmyndasmiðju Freygerðar.
Munir úr leir og gleri eru orðnir stór
hluti af framleiðslu verkstæðisins.
Eins og gcfur að skilja tekur það tíma
að búa til hvern þeirra og margar
hendur koma að framleiðslunni.
hanna nýja hluti og á fullu
við framleiðsluna. Hún
kemur og hleypur í skarðið
ef okkur vantar starfsfólk
þegar því er að skipta. Fyrir-
tækið er stór hluti af fjöl-
skyldulífinu. Á laugardags-
kvöldum spyr maðurinn
minn stundum hvort ég
þurfi ekki að fara niður á
verkstæði til að taka úr
brennsluofninum?“ segir
Freygerður hlæjandi.
Full af innblæstri kveðjum
við Freygerði sem virðist
hlakka mikið til að takast á
við skemmtileg verkefni í
vinnunni.
til. Ég hanna alla hlutina en
samstarfsmenn mínir eru
duglegir að segja mér hvað
þeim finnst. Hér vinnum við
vel saman.
Framleiðslan hefur aukist
gífurlega mikið en í dag
erum við ennþá að handgera
hvert einasta kort og merki-
miða. Við búum til end-
urunninn pappír á sama hátt
og þegar ég byrjaði. Hérna
eru grindur út um allt til að
þurrka pappamassann. Það
eru margir sem trúa því ekki
en það er dagsatt. Á bak við
hvert kort liggur mikil
vinna. Vikan og önnur tíma-
rit eru vel nýtt í kortafram-
leiðsluna. Hjá okkur eru
engin tvö kort eins.“
Freygerður er greinilega á
réttri hillu í lífinu. Munirinir
sem hún hannar eru hver
öðrum fallegri og ljóst að
hugmyndaflugið fær að
njóta sín. Hún dregur sífellt
fram nýja gripi og þar má
finna skemmtilegt safn af
litlum keramík húsum sem
henta vel í smáhlutahillur.
„Húsin eru mjög vinsæl.
Það er hægt að fá þau sex
saman í kassa, allt frá kirkj-
um og yfir í sjoppur. Þetta
rýkur út hjá mér.“
keypt þær í ákveðnum versl-
unum.
Myndunum hefur verið
vel tekið og eins og með
hinar vörurnar hef ég ekki
undan að framleiða. Fólk
hefur komið til mín og beð-
ið mig að búa til sérstakar
myndir t.d. hestamyndir. Ég
ákvað að prófa og
sá að það kom vel
út, laxinn er líka
vinsæll."
Við nánari
eftirgrennslan
kom í ljós að Kór-
und og Verkstæði
Móður Jarðar eru
dæmigerð fjöl-
skyldufyrirtæki.
Ingibergur Þor-
kelsson, eiginmað-
ur Freygerðar er
stjórnandi fyrir-
tækjanna, en fram-
kvæmdarstjóri
Kórundar er Sig-
urbjörg systir
Freygerðar. Hún
er sjálf yfir Verk-
stæðinu, móðir hennar vinn-
ur með henni þar og faðir
hennar starfar líka innan
veggja fyrirtækisins. Auk
þess reka þau til viðbótar
Bellu símamær, símaþjón-
Grínkort urðu að
stórfyrirtæki
Nýlega hóf Dana
framleiðslu á leir-
myndum sem eru
áfastar tréplötu. Engar tvær
myndir eru eins og í þeim
má sjá mismundandi þema.
Þessar myndir hafa verið
mjög vinsælar í brúðargjafir
jafnt sem afmælisgjafir.
„Ég hanna þessar myndir
undir Dönu nafninu því ég
vildi aðskilja þær aðeins frá
Móður Jörð. Þessar myndir
eru einugnis seldar á fáum
stöðum. Ég vil frekar að þær
njóti sín betur og fólk geti
„Mér finnst í rauninni algjör for-
réttindi að starfa við þetta. Ég er
alltaf að gera eitthvað skemmti-
legt og skapandi.“
ustufyrirtæki og Kastalann,
þar sem eru lúxusíbúðir, við
tjarnarbakkann í Reykavík.
Hvernig stóð á því að þau
fóru út í fyrirtækjarekstur á
sínum tíma?
„Kórund varð til fyrir 24
árum þegar við útbjuggum
12 grínkort. Maðurinn minn
samdi textann og Brian Pilk-
ington teiknaði myndirinar.
Við hlupum með kortin á
milli bókaverslana og seld-
Kortin voru frumraun Freygerðar á Verk-
stæði Móður Jarðar.
um þau í skókössum. Það
gekk bara nokkuð vel og
þannig fór boltinn að rúlla
og fyrirtækið stækkaði
smám saman. Við gáfum
líka út tímaritið Around
Iceland í tíu ár en seld-
um það til Nes útgáf-
unnar.“
Hvernig gengur að
samræma fjölskyldulíf-
ið og fyrirtækjarekst-
urinn?
„Alveg ótrúlega vel. Við
eigum eina dóttur sem er
fimmtán ára. Hún hefur ver-
ið mjög dugleg að taka þátt í
ævintýrinu með móður
sinni, sat með mér við stofu-
borðið og bjó til kort með
mér þegar við vorum að
byrja. Dóttirin tekur því
mjög vel að mamma hennar
sé klædd smekkbuxum allan
daginn, upptekin við að