Vikan


Vikan - 14.09.1999, Page 56

Vikan - 14.09.1999, Page 56
MAMMAN Kæri Póstur Ég er með ágætis manni sem er vel menntaður og heillandi, nema þegar kem- ur að borðsiðum. Hann kann sig alls ekki. Þegar við förum út að borða tyggur hann með látum, ropar, smjattar og borðar jafnvel af mínum diski. Hann tyggur Kannski finnst þér erfitt að brydda upp á þessu umræðuefni en þú skalt ekki hika við að gera það. Svona framkoma er afar óviðeigandi og er í raun algjör dónaskapur gagnvart þeim sem hann umgengst. Það þarf enga sérstaka nærgætni hvað þessu viðvíkur. Skelltu þér hka með opinn munninn. Hvern- ig get ég komið honum í skiln- ing um hvað A þetta er W ógeðfellt? \ Hann er frá- ^ bær þar fyrir utan. Kata Kæra Kata Gerðu sjálfri þér og vini þínum þann greiða að ræða þessi mál sem allra fyrst. Það er að segja ef þú ert ekki þegar hætt að umgangast hann! Það er ekki ólíklegt að þú hafir misst alla lyst á þess- um manni þegar þetta er birt. bara beint út í að kenna manninum tilhlýðilega borðsiði. Spurningar má senda til „Kæri Póstur" Vikan, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Farið er með öll bréf sem trúnaðarmál og þau birt undir dulnefni. 56 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.