Vikan


Vikan - 14.09.1999, Page 59

Vikan - 14.09.1999, Page 59
Steingerður Steinarsdóttir JBUI3 H°0 uBor|l Hvað heitir þessi leikkona? Hvers konar dýr er fjallakorpungur? Hvaða ár hóf Stöð 2 útsendingar sínar? Hver er höfundur bókarinnar Englar alheimsins? í hvaða jökli er Síðujökull? Hver hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1989? Hversu mörg peð eru í upphafi tafls? Hvað heitir fuglinn í kvikmyndinni um Aladdin? Hvert er harðasta efni mannslíkamans? 10 Hvaða frægi þjóðhöfðingi var myrtur árið 1963? 11 Hvað nefnist sú lífvera sem lifir í eða á annarri lífveru og veldur henni skaða? 12 Hvaða þjóð framkvæmdi krufningar í fyrsta sinn? 13 Hver er höfundur skáldsögunnar Ástir samlyndra hjóna? 14 Hver var kallaður „óskabarn íslands, sómi þess, sverð og skjöldur"? 15 í hvaða landi var Prússland? 16 Hvað notaði Mary Poppins til að fljúga? 17 Af hverju eru fátækir í anda sælir, í fjallræðu Jesú? 18 Hvað heitir höfuðborg El Salvador? 19 Á hvaða hljóðfæri lék Duke Ellington? 20 Hvaða leikkona lék með SpencerTracy í níu kvikmyndum? , Til hamingju!41 hrópaði vinn- ingshafinn í lesendaleik Vik- unnar, Laufey Kristmundsdótt- ir, þegar henni var tilkynnt að hún hefði verið dregin úr hópnum. Blaðamaður benti henni á að venjan væri sú að aðrir óskuðu vinn ingshöfum til hamingju en Laufey svaraði: „Eg veit það en þetta er bara svo frábært. Að vinna í happdrættum er eitthvað sem er alls ekki dæmigert fyrir mig og hefur aldrei komið fyrir mig áður. Ég er mjög ánægð með Vikuna og kaupi hana oft. Ég nýti mér bæði prjónauppskriftirnar og mat- aruppskriftirnar mjög mikið. Blaðið er auk þess svo efnismikið að þar er alltaf nóg að lesa. „ Laufey býr á Olafsvík en hún ætlaði að nálgast hljómflutningstækin sem voru verðlaunin í lesenda- leiknum næst þegar hún ætti leið í bæinn. Hún var á því að fyrst heppnin var með henni í þetta sinn þá væri ekki útilokað að hún tæki þátt í fleiri lesendaleikjum Vik- unnar. Vikan 59

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.