Vikan


Vikan - 14.09.1999, Page 61

Vikan - 14.09.1999, Page 61
Vikunnar Rós Vikunnar fer að þessu sinni til Kjartans Kristjánssonar i gler- augnaverslun Keflavikur, og starfs- fólks hans. Jóhanna Svanlaug Sigur- vinsdóttir sendir okkur bréf og skrifar meðal annars: „Kjartan og starfsfólk hans hefur alltaf tekið á móti mér með hlýju og allt viljað fyrir mig gera öll þau ár sem ég hef verið viðskiptavinur þeirra. Síðastliðin tvö ár hef ég átt í vandræðum með að fá gleraugu og það hefur reynt mikið á starfsfólkið að sinna mér. Þrátt fyrir það hef ég aldrei mætt öðru en hlýju og góðu viðmóti hjá þeim. Mig langar til að sýna þeim þakklæti mitt með því að biðja ykkur að senda þeim Rós Vikunnar" Við óskum Kjartani og starfsfólki hans til hamingju og vonum að þau njóti vel. Rós Vikunnar Þekkir þú einhvern sem á skilið að fá rós Vikunnar? Ef svo er, hafðu þá samband við „Rós Vikunnar, Selja- vegi 2,101 Reykjavík" og segðu okkur hvers vegna. Einhver hepp- inn verður fyrir valinu og fær send- an glæsilegan rósavönd frá Blómamiðstöðinni. sætunni Carre Otis. Þau kynntust árið 1991 þegar þau léku saman í myndinni Wild Orchid. Hún segist hafa ánetjast heróíni eftir að hún kynntist Rourke og það sé meginá- stæðan fyrir því að þau voru man í öll þessi ár. Sjálfur ar Mickey hinn mesti fíkill, ekki bara á áfengi og dóp heldur líka á lítaaðgerðir. lann var alltaf að láta krukka eitthvað í and- litið á sér. Otis segir að hann hafi stund- umsagt sérfráþví áður en hann fór í aðgerð en oftast hafi hann bara komið heim með umbúðir á andlitinu. Sérfræðingar hafa skoðað myndir af Jada Pinkett hefur staðið brosandi við hlið eiginmanns síns, Will Smith, á stóru frumsýningum sum- arsins. Hann talar um hana sem sólargeislann í lífi sínu og allt virð- ist í lukkunnar velstandi. En kunn- ugir segja að Will hafi teflt á tæp- asta vað þegar hann lék á móti Sölmu Hayek í myndinni Wild Wild West. Jada var víst sjúklega af- brýðisöm og bað eiginmanninn um að láta mótleikkonuna eiga sig. „Jada heldur að Will sé hrifinn af Sölmu," segir kunningi leikara- Rourke frá 1984 til dagsins í dag og eru sammála um að leikarinn hafi látið breyta nær öllu nema eyr- unum á sér. Af Otis er annars það að frétta að hún er komin með nýj- an kærasta og er hætt í heróíninu. hjónanna. „Enda ekki nema von. Hún er ein glæsilegasta gellan í Hollywood." Jada mætti víst oft og iðulega á tökustað til að fylgjast með sínum manni og sjá til þess að Breski leikarinn Jeremy Irons hefur oft leikið í umdeildum kvikmynd- um. Síðasta stórmynd hans, Lolita, var lengi vel „úti í kuldanum“ hjá kvikmyndarisunum því það þorði enginn að sýna mynd sem fjallaði um sifjaspell. Irons ætlar ekki að taka neinar áhættur með næstu mynd sinni. Hann hefur samþykkt að leika Rupert Gould, manninn sem fann upp hvernig hægt væri að mæla lengdargráður. Myndin heitir Longitude og er byggð á bók eftir Dava Sobel frá 1996. hann tæki engin hliðarspor. ENGlKl AHÆTTA

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.