Vikan


Vikan - 05.10.1999, Side 6

Vikan - 05.10.1999, Side 6
Texti og myndir: Fríða Björnsdóttir Sigrún Ste ttir, fyrrum sjónvarpsf réttamaður, mmtileg amma lupmannahöfn Hún fór til Bandarikjanna í blaðamennskunám, lauk íþróttakennaraprófi frá Laugarvatni, var blaöamað- ur á Morgunblaðínu, ritstjóri islendings á Akureyri, var tvö ár í Blaðamannaháskól- anum i Ósló lauk doktors- prófi í fjölmiðlafræðum í Bandaríkjunum. Hún var sjónvarpsfréttamaður um árabil og lagði grunninn að deild fyrir hagnýta fjölmiðl- un við Háskóla íslands. í tvö ár hefur hún verið rektor NJC í Árósum og er nú á leiðinni til Kaupmannahafn- ar þar sem hún verður fyrsta konan sem gegnir embætti Unga mennta- skólastúlkan frá Akureyri, sem haustið 1967 hélt til náms í blaðamennsku við Rík- isháskólann í Arkansas, heimafylki Clintons Banda- ríkjaforseta, hafði áreiðanlega litla hugmynd um þá ævintýra- legu framtíð sem beið hennar. Hún og vinkona hennar ákváðu að sækja um banda- rískan námsstyrk. Þær vissu ekki hvað þær vildu læra, en vissu þó að mestar líkur væru á að þær hlytu styrk sæktu þær um nám sem ekki væri hægt að stunda á Islandi. fengið góðar einkunnir fyrir stílana sína í skóla. Vinkonan sótti um félagsfræði. „Það kom vel á vondan," segir Sigrún og hlær þegar hún hugsar til upphafsins að blaða- mennskuferlinum, sem hefur verið nánast óslitinn frá því hún hélt til Arkansas. „Ég held ég hafi eiginlega verið rótslitin í Arkansas því ég hef verið meira eða minna á þvæl- ingi alla tíð síðan. Eftir að ég kom heim aftur fór ég á íþróttaskólann og síðan beint á Morgunblaðið, þar sem ég var í tvö ár, og síðan í tvö ár á blaðamannaskóla í Osló og hjá Verdens Gang. I leiðinni blaðafulltrúa Norðurlanda- ráðs og Norrænu ráðherra- Hundleiddist að skrifa átti ég eitt barn. Næst gerðist ég ritstjóri íslendings á Akur- nefndarinnar. Og síðast en ekki sist hún er orðin amma! Öll þekkjum við þessa konu og munum hana líklega best sem Sigrúnu Stefánsdóttur, frétta- mann á fréttastofu Sjón- varpsins. Sigrún fór nýlega fyrir hópi 20 blaðamannu til Póllands. Feröin vur hluti af námskeiöi fyrir norræna blaðanienn uni helfiirina og það hvaða með- ferð gyðingar hlutu á Norður- löndununi fyrir, cftir og á nieðan á heinisstyrjöldinni stóð. Hér ræðir Sigrún við lciðsöguniann sem fylgdi blaðamönnunum um fanga- Iniðirnar Auschwich og Birkenau. Til vinstri er Bjarnc Steenquist, sænskur blaðamuður, annar stjórn- enda námskeiðsins. eyri, ófrísk í annað sinn, og var þar í tvö ár. Þá lá leiðin í sjónvarpið. Þegar ég var 35 ára gömul fór ég aftur til Ameríku og fór að læra á nýjan leik. Á fimm árum tók ég BA-próf og MA-próf í fjölmiðlafræði og gaf mér loks doktorspróf- ið í fertugsafmælisgjöf. Ég fór í þetta nám af því að ég vissi ekki hvað ég átti af mér að gera. Ég bjó með am- erískum manni og mér leiddist. En námið átti eftir að opna mér dyr og gera mér kleift að taka að mér að lekt- orsstöðu við Háskóla Islands þar sem ég var í 8 ár og lagði að Sigrún valdi blaðamennsku þótt henni hundleiddist að skrifa. Segir þó að hún hafi mestu grunninn að deild fyrir hagnýta fjölmiðlun. Kennslu- reynslan sem ég öðlaðist við fjölmiðladeildina hefur verið mér mikils virði í rektorsstarf- inu við Nordisk Journa- listcenter (Norrænu blaða- mannamiðstöðina)." Nýja starfið í Kaup- mannahöfn Nú er Sigrún enn á leið í nýtt starf. „Formlega byrja ég sem yfirmaður upplýsinga- deildar Norrænu ráðherra- nefndarinnar og Norðurlanda- ráðs 15. október, en verð með annan fótinn í Árósum fram til 1. nóvember." -Hvernig hefur starfið og dvölin reynst íÁrósum? „Þetta er búið að vera alveg yndislegt og ég fer frá Árósum með miklum trega. Hingað kom ég í júlí fyrir tveimur árum og fannst ég ósköp lítil og einmana til að byrja með. En ég er búin að finna mig og finnst gott að búa hér. Ég kveð NJC með söknuði en ég held að það verði stórkostlegt að takast á við nýtt starf." Sigrún hefur haft nóg að starfa í Árósum. Hún hefur á tveimur árum staðið fyrir hvorki meira né minna en sex- tíu námskeiðum fyrir blaða- menn í Eystrasaltslöndunum og Norðvestur-Rússlandi. Auk þess hafa verið haldin ein 15 stutt námskeið fyrir nor- ræna blaðamenn auk tveggja lengri námskeiða. „Við höfum verið í sókn og höfum komið

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.