Vikan


Vikan - 05.10.1999, Page 10

Vikan - 05.10.1999, Page 10
Texti: Margrét V. Helgadóttir Fvrir stuttu spurðijm við nokkrar konur um alit þeirra a karlmennskunm. Til að hafa iafnrettið i heiðri er nu komiö að karlmonnunum að syara snurnjng- unni um hvað geri konur kvenlegar. Svorin eru skemmtilega olik enda syn- ist sitt hverjum þegar kvenleikinn er annars vegar! Bryndis Scram fær þá umsögn að vera „fram- úrskarandi kvenleg". „Það segir sig sjálft að hinn dásamlegi kvenlíkami er það kvenlegasta af öllu. Það slær ekkert út þær ávölu línur. Og svo ég haldi áfram með grunnatriði kvenleik- ans, þá finnst mér móðurhlutverkið afar kvenlegt og það er fátt yndislegra en ófrísk stúlka í sumarkjól á Austurvelli á sólskinsdegi eða móðir með barn á brjósti. Miðað við þetta ætti það ekki að koma á óvart að í mínu lífi eru kvenleg- ustu konurnar móðir mín, Elísabet Sveinbjörnsdóttir og Vala Ágústa Káradóttir, sam- býliskona mín og barnsmóðir. Af öðrum konum finnst mér Bryndís Schram vera framúrskarandi kvenleg." Gísli Marteinn Baldursson, fréttamaður á Ríkissjónvarpinu

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.