Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 30
Öll hjónabönd eiga sínar
góðu og slæmu hliðar.
Sumir þættir sambandsins
smella saman á fullkom-
lega áreynslulausan hátt,
en á öðrum sviðum geta
komið fram vandamál sem
reynast sambandinu
skeinuhætt ef ekki er
brugðist við.
Það er of seint, þegar
hjónabandið er siglt i
strand, að veita því athygli
að sennilega hefðuð þið
getað bjargað því ef þið
hefðuð sinnt hvort öðru
aðeins betur. Þess vegna
skaltu nota tímann núna
og gá hvort þú getur fund-
ið réttu leiðina til að halda
sambandinu við maka þinn
góðu um aldur og æfi.
ATH ! Svaraðu öllum
spurningum með: já,
stundum eða nei
Samskipti
1. Hafa þú og maki þinn
talað saman í meira en
hálftíma samfleytt síð-
ustu viku?
2. G£ itur maki þinn talað
um tilfinningar sínar við
þig?—
3. Fer rnaki þinn undar
flæmingi ef þu talar um
lilfinningar þínar vic
9 ***
tu við meðokvæð-
um og af heift ef
þinn kemur seint
9 ***
5. Ert það alltaf þú sem
biðst afsökunar ef ykkur
verður sundurorða? ***
6. Ertu sammála því að
hjón ættu að geta lesið
hugsanir hvor ann-
^ H* H4 H4
Samskipti
Skilningur
Traust
Fjarmál
Hafir þú fengið 12 stig eða
fleiri verður þú að vinna að
því að bœta samskiptin við
niaka þinn.
• Gerðu þér far um að tala
við maka þinn daglega
og taktu frá tíma til þess
ef þið eigið unnríkt.
• Segðu eitthvað fallerffl
við maka þinn á hvérjum
degi til þess að hann viti
örugglega um tilfinnini '
ar þínar til hans.
• Veldu réttl tírnann til
tala. Talaðu við maka
þinn þegar þið eruð bæði
rólegTlgaislöppuð.
• Leiðbeindu maka þínu í
stað þess að gagnrýna
hann. Að kalla
hann/hana sóða er vísasti
vegur til að drepa ástina
og vinskapinn, en að
biðja hann kurteislega
um að taka handklæðið
upp úr gólfinu hefur já-
kvæð áhrif til langframa.
Fjármál
1. Vitið þið bæði hvað hitt
m^efur A
2, Eruð þið sammála um
hvaða hlutir eigi að vera
á forgangslis
a tyrir
Frestið þið umræðum urrj
fjánnál vegna þess að
þið vitið að það muni
enda með rifrildi?***
4. Lýgur þú að maka þínum
um verð á hlutum sem
þú kaupir af ótta við að
honum finnst þeir
ir? * * *
5. Er annað ykkar
eyðslusamara en hit
6. Getið þið bæði leyft ykk-
ur jafnmikið af því sem
ykkur langar til án þess
að rífast um það?
Hafir þúfengið 12 stig eða
fleiri œttir þú að rœða fjár-
málin og endurskipuleggja
þau. Það eru ekki auraráð-
in sem koma af stað illind-
um, heldur hvernig pening-
unum er eytt.
Það er persónuleiki fólks
sem ræður hvernig það
e>ðir peningum. Eftir að
al ar nauðsynjar hafa
verið afgreidoar má deila
afganginum.
• Vertu tilbúin(n) til að
semja um hllilina, Ikki H
'fast um þá. Hlustaðu á
|ök makans og settu þín
|ök fram á kurteislegan
30 Vikan