Vikan


Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 30

Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 30
Öll hjónabönd eiga sínar góðu og slæmu hliðar. Sumir þættir sambandsins smella saman á fullkom- lega áreynslulausan hátt, en á öðrum sviðum geta komið fram vandamál sem reynast sambandinu skeinuhætt ef ekki er brugðist við. Það er of seint, þegar hjónabandið er siglt i strand, að veita því athygli að sennilega hefðuð þið getað bjargað því ef þið hefðuð sinnt hvort öðru aðeins betur. Þess vegna skaltu nota tímann núna og gá hvort þú getur fund- ið réttu leiðina til að halda sambandinu við maka þinn góðu um aldur og æfi. ATH ! Svaraðu öllum spurningum með: já, stundum eða nei Samskipti 1. Hafa þú og maki þinn talað saman í meira en hálftíma samfleytt síð- ustu viku? 2. G£ itur maki þinn talað um tilfinningar sínar við þig?— 3. Fer rnaki þinn undar flæmingi ef þu talar um lilfinningar þínar vic 9 *** tu við meðokvæð- um og af heift ef þinn kemur seint 9 *** 5. Ert það alltaf þú sem biðst afsökunar ef ykkur verður sundurorða? *** 6. Ertu sammála því að hjón ættu að geta lesið hugsanir hvor ann- ^ H* H4 H4 Samskipti Skilningur Traust Fjarmál Hafir þú fengið 12 stig eða fleiri verður þú að vinna að því að bœta samskiptin við niaka þinn. • Gerðu þér far um að tala við maka þinn daglega og taktu frá tíma til þess ef þið eigið unnríkt. • Segðu eitthvað fallerffl við maka þinn á hvérjum degi til þess að hann viti örugglega um tilfinnini ' ar þínar til hans. • Veldu réttl tírnann til tala. Talaðu við maka þinn þegar þið eruð bæði rólegTlgaislöppuð. • Leiðbeindu maka þínu í stað þess að gagnrýna hann. Að kalla hann/hana sóða er vísasti vegur til að drepa ástina og vinskapinn, en að biðja hann kurteislega um að taka handklæðið upp úr gólfinu hefur já- kvæð áhrif til langframa. Fjármál 1. Vitið þið bæði hvað hitt m^efur A 2, Eruð þið sammála um hvaða hlutir eigi að vera á forgangslis a tyrir Frestið þið umræðum urrj fjánnál vegna þess að þið vitið að það muni enda með rifrildi?*** 4. Lýgur þú að maka þínum um verð á hlutum sem þú kaupir af ótta við að honum finnst þeir ir? * * * 5. Er annað ykkar eyðslusamara en hit 6. Getið þið bæði leyft ykk- ur jafnmikið af því sem ykkur langar til án þess að rífast um það? Hafir þúfengið 12 stig eða fleiri œttir þú að rœða fjár- málin og endurskipuleggja þau. Það eru ekki auraráð- in sem koma af stað illind- um, heldur hvernig pening- unum er eytt. Það er persónuleiki fólks sem ræður hvernig það e>ðir peningum. Eftir að al ar nauðsynjar hafa verið afgreidoar má deila afganginum. • Vertu tilbúin(n) til að semja um hllilina, Ikki H 'fast um þá. Hlustaðu á |ök makans og settu þín |ök fram á kurteislegan 30 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.