Vikan


Vikan - 05.10.1999, Page 33

Vikan - 05.10.1999, Page 33
Stórir og skrautlegir púðar setja jafnan fjörlegan blæ á heimiliö og eru tilvaldir til þess að lífga upp á stofuna. Þeim má hrúga saman í sófa eða stilla upp á gólfi úti í horni. Til er mikiö úrval af púðum og það ætti ekki að vera vandkvæðum bundið að finna púða sem eiga vel við á heimilinu. Einnig getur verið sniðug hugmynd að skipta stundum um púða eftir árstíðum. Hlýlegur borðstofuskápur sem ber aldurinn með sér er hirsla með óendanlega geymslu- möguleika. Það ’má líka setja eitthvað annað en stell í skápa með glerhurðum og leyfa t.d. bókum að njóta sín í gegnum glerið. tí 3H SfMSjíi Óheflaðir skápar geta verið hið mesta stofustáss. Sömu sögu er að segja um eldhús- borð með litlum kollum. Stök husgögn ur basti eiga sér- lega vel við óhefluð húsgögn Kisur líka. Þott þetta borð se farið að láta á sjá er það afskaplega fallegt. Það sómir sér mjög vel hvort sem er innan dyra, a verondinm eða úti í garði.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.