Vikan


Vikan - 05.10.1999, Page 62

Vikan - 05.10.1999, Page 62
Ekki missa af... eminu sem getur komið í veg fyrir frunsur. Frunsa (áblástur) or- sakast af veiru sem kall- ast herpes simplex en hún er mjög útbreidd. Ýmsir þættir geta haft áhrif á það að veiran nái að fjölga sér og valda áblæstri og má þar nefna sól, Ijósabekki, streitu, hita og flensu. Tímanleg meðhöndlun með Zovir kreminu geti komiðíveg fyrir frunsu- myndun og dregið úr smithættu. Mjög mikil- vægt er að hefja með- ferð strax og fyrstu ein- kenna verður vart. Zovir kremið fæst í öllum lyfjaverslunum án lyf- seðils og með því fylgja leiðbeiningar sem er mikilvægt að kynna sér. ... Mannamáli á Bylgjunni klukkan 20:00 á sunnudags- kvöldum. Mannamál er alger nýjung í þáttagerð á íslandi (og víðar) þar sem dagskrárgerðarmennirnir fá til sín gesti í hljóðstofu og hlustendur geta beint til þeirra spurningum gegnum spjallrás Mannamáls á netinu. Það er vel þess virði að kveikja á útvarpstækinu og tölvunni og vera með á spjallrásinni. Þar er samankomið bráðskemmtilegt fólk og hlustendur geta tekið þátt í umræðu um þjóðfélagsmál, stjórnmál og dægurmál. Þar er bókstaflega allt mögulegt til umræðu og mikið fjör! Netfang mannamáls er: Mannamal.is l/J. Silk Perfprm naskara rmance mas aran KANEf Snyrtivöruframleið- endur hafa keppst við að finna upp hinn eina sanna vatnshelda maskara en með mis- árangri. Lausn- in virðist nú loks vera fundin í formi KANEBO silkimaskarans sem þolir alla veðráttu, vatn.svita ogtár.Auk þess hefur hann þann eiginleika að styrkja og næra augnhárin og gefa þeim meiri gljáa. Það er best að nota KANEBO hreinsiklútinn til þess að ná maskaranum af, en skal þó gæta þess að nota til 38 gráðu heitt vatn. nýjasta varalitnum frá Lancóme en hann er með mjög fallegri áferð. Það er mikill litur í honum og varirnar haldast mjúkar og þéttar með miklum skínandi lit, sem er töfrandi klukkustundum saman. Varaliturinn fæst í 24 glæsilegum litum. ... 101 Reykjavíkswr Hallgrím Helgason. Bókin er meistaraverk. Hún er drepfyndin, berorð og mjög kraftmikil. Hún fjallar um ungan Reykvíking sem býr enn í móð- urhúsum. Líf hans er I föstum skorðum þegar bókin hefst en annað á eftir að koma á daginn. Hallgrímur Helgason vakti mikla og verðskuldaða athygli fyrir bókina Þetta er allt að koma og einnig fyrir ýmislegt annað uppistand í menningarlífinu. Rit- stíll Hallgríms einkennist af leiftrandi kímnigáfu og hárbeittu háði. 101 Reykjavík er einstök upplifun. Um þessar mundir er verið að vinna kvikmynd eftir sögunni

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.