Vikan


Vikan - 25.01.2000, Page 7

Vikan - 25.01.2000, Page 7
„Það þarf eínfaldlega tvo til. Það eru gestirnir sem gefa tóninn og siðan dönsum við saman. Gestirnir bera ákveðna ábyrgð á eigin vellíðan og upplifun. Njoti beir út í ystu æsar bess sem boðið er upp á er notaleg stund næstum bvf guli- tryggð.“ þessarar jarðvistar." Veikindi Herdísar Birnu reyndust mun alvarlegri en ættingjar hennar og vinir töldu. Henni hrakaði mjög hratt á stuttum tíma. „Ör- lögin höguðu því þannig til að Dísa lést aðeins tveimur dögum áður en ég kom heim. Það var mér mikið áfall. Þetta var í byrjun marsmánaðar og var eins og náttúran öll kenndi til. Veð- ur voru válynd og þrír skip- skaðar urðu á svipuðum tírna. Eitt þeirra skipa sem fórust var Víkartindur með búslóðina mína innanborðs. Fréttir af strandinu bárust mér í flugvélinni á leiðinni til íslands. Þetta fannst mér grátbroslegt." Auk þess að vilja vera við hlið vinkonu sinnar bjó son- ur Unnar Ásu á íslandi. Hann hafði aðeins búið hjá henni skamman tíma í Nor- egi. „Mér var mikið í mun að sinna honum og fannst hann þurfa á mömmu sinni að halda. Ég sé aldrei eftir því að hafa tekið þessa ákvörðun." Samskiptin burfa að vera góð Unnur Ása hefur mikla ánægju af samskiptum við fólk og það sést best á veitingastaðnum hennar. Gleðin er í fyrirrúmi og virðist sem bæði Unnur Ása og samstarfsfólk hennar sé fremur í leik en starfi. „Mér líður alltaf best innan um annað fólk og heillar mann- legi þátturinn í ferða- mennskunni mig mjög. Þar reynir á innsæið. Samskiptin eru aðalþáttur þjónustunnar, en í mínum huga er þjónusta byggð á sam- skiptum og sam- vinnu. Ég legg mikið upp úr því að hafa ands- rúmsloftið á veitingastaðn- unt afslappað og án tilgerð- ar. Það geri ég til að gestirn- ir njóti sem best, en ekki síður til þess að mér og starfsfólki mínu líði vel í vinnunni. Vellíðan er algert lykilatriði. Allir þurfa að fá að njóta sín og vera þeir sjálfir hvort sem um er að ræða gesti eða starfs- menn. Þetta byggist meira á tilfinn- Eitt beirra skipa sem fórust uar UíKartindur með búslóðina mína innanborðs. Unnur Ása tekur fram að hún sé fráleitt að finna upp hjólið en vill meina að til staðar þurfi að vera ákveðin samvinna á milli gesta og starfsmanna. „Það þarf ein- faldlega tvo til. Það eru gest- irnir sem gefa tóninn og síð- an dönsum við saman. Gest- irnir bera ákveðna ábyrgð á eigin vellíðan og upplifun. Njóti þeir út í ystu æsar þess sem boðið er upp á er notaleg stund næst- um því gulltryggð. Við reyn- um svo á móti að gera okkar besta til að uppfylla óskir gestanna. Allt er þetta spurning um gagnkvæma virðingu." Margir hafa tekið eftir því að Unnur Ása á það til að hrósa fólki fyrir mgu en tækni.” hafa verið góðir gestir. „Ég hika ekki við að ávarpa gesti mína ef þeir hafa verið óvenju skemmtilegir, yndis- legir eða notalegir á ein- hvern hátt. Þetta kemur sumurn á óvart, öðrum þó alls ekki og finnst það jafn- vel bara sjálfsagt. Það skipt- ir miklu rnáli fyrir veitinga- stað að þangað komi fólk sem hefur ánægju af því að vera til og leyfi öðrum að njóta þeirrar tilfinningar með sér. " Féll kylliflöt fyrir staðnum í raun var það tilviljun sem réði því að Unnur Ása tók að sér veilingahússrekst- ur á Stokkseyri. „Við heimkomuna var mér boðið að taka við hótel- stjórastöðu úli á landi en ég hafði starfað sex sumur sem hótelstjóri. Ég ákvað að taka ekki boðinu því mér fannst ég þurfa að gera eitthvað eftir mínu eigin höfði. Um svipað leyti hringdi Rut Gunnarsdóttir, jl! irTLr JIlÞ

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.