Vikan


Vikan - 25.01.2000, Side 53

Vikan - 25.01.2000, Side 53
Sigurvegarar í matreiðslukeppnum 5 "6906911116000511 Matarmenningin 1900-2000. Gestgjaf- inn stiklar yfir matarsögu íslendinga á liðinni öld í máli og myndum og gefur uppskriftir að réttum sem ef- laust vekja góðar minningar. r, , > Vín mánaðarins. Þorri Hringsson kynnir vín mán- aðarins í Vínbix- Hamborgarar aldarinnar. Rósa Guð- bjartsdóttir fer yfir sögu „skyndibita aldarinnar“. Öldin sem leið skipar stóran sess í blaðinu. Fríða S. Böðv- arsdóttir skrifar hugleiðingar um hippatímabilið og gefur uppskriftir að Ijúffengum baunaréttum blómabarnanna sem hófu grænmetisfæðið til vegs og virðingar og Þorri Hringsson skrifar um vín í heila öld. Af öðru efni blaðsins má nefna að þáttur Steinunnar Berg- steinsdóttur, Gómsætt án sykurs, er orðinn ómissandi í hverju blaði og Gestgjafinn kynnir matargerðarlistamann- inn Steinvöru V. Þorleifsdóttur. Gestgjafaboð í Skotlandi, þar sem þjóðarrétturinn haggis var á borðum, er vel við hæfi á þorranum. Og sigurvegarar í aldarlok sýna okkur í máli og myndum verðlaunarétti sína en þeir Hákon Már Örvarsson og Ragnar Ómarsson, matreiðslumeistarar, unnu sína matreiðslukeppnina hvor á síðastliðnu ári.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.