Vikan


Vikan - 25.01.2000, Qupperneq 54

Vikan - 25.01.2000, Qupperneq 54
Spurningar má senda til „Kæri Póstur“ Vikan, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Farið er með öll bréf sem trúnaðarmál og þau birt undir dulnefni. Kæri Póstur Ég er 35 ára gömul kona í mjög vel launuðu og krefjandi starfi. Ég er metnaðarfull og hef unnið markvisst að því að komast í þá stöðu sem ég er í. Það er hins vegar sá galli á gjöf Njarðar að mér tekst ekki að halda í karlmenn og mér hefur verið sagt upp þrisvar sinnum á síðastliðnu ári. Fyrstu tveir mennirnir sem ég var með sögð- ust hafa gefist upp á því hversu hug- leikin vinnan væri mér og að ég sýndi þeim lítinn áhuga og stuðning. Á þessum tíma var ég bæði í vinnu og kvöldskóla á meðan fyrri kærastinn minn var atvinnulaus, en hinn var tónlistarmaður sem hafði frekar lítið að gera. Mér sárnaði þetta skilnings- leysi þeirra og enn átti ástandið eftir að versna þegar sá þriðji sleit sam- bandinu á þeim forsendum að ég nyti meiri velgengni en hann! Ég hefði ekki trúað því að óreyndu að karl- menn væru hræddir við konur í góð- um stöðum. Er það virkilega svo? Guðbjörg Kæra Guðbjörg Það er varhugavert að alhæfa nokkuð um málefni sem þessi en ef- laust finna sumir karlmenn til van- máttar gagnvart konum sem eru í betri stöðum en þeir sjálfir. Hins veg- ar er líka ljóst að mikið annríki ein- kennir líf þitt og því spurning hvort þú hafir hreinlega tíma til þess að vera í föstu ástarsambandi. Öll sam- bönd þarf að rækta og hlúa að en það krefst vissulega tíma. Svo virðist sem þú gefir þér ekki (eða hafir ekki) nægilegan tíma til þess að sinna ástarsamböndum og því gæti verið heppilegra fyrir þig að sleppa þeim um tíma, sérstaklega á meðan þú ert að koma þér vel fyrir í kröfuharðri vinnu og þjálfast í að skipuleggja tíma þinn. í raun er mesta furða að þú hafir þó náð að kynnast þremur mönnum þrátt fyrir miklar annir. Kannaðu huga þinn og tilfinningar gagnvart þessum fyrrverandi ástmönn- um þínum. Kannski varstu ekki nægi- lega hrifin af þeim til að vilja skapa þér svigrúm til meiri samskipta við þá? Á meðan þú ert að feta þig upp metorða- stigann er líklega vænni kostur fyrir þig að eiga félaga sem þú hefur ánægju af að umgangast án þess þó að festa þig alveg niður og skuldbinda þig í fast samband. Ef þú ert hins vegar á þeim buxunum að vilja binda þig þá skaltu reyna að skipuleggja tíma þinn eins vel og kostur er til þess að geta hlúð að ástarsambandi sem skiptir þig miklu máli. Eru karlmenn hræddl við frama kvennl 54 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.