Vikan


Vikan - 25.01.2000, Qupperneq 59

Vikan - 25.01.2000, Qupperneq 59
Rós Vikunnar Þekkir þú einhvern sem á skilið að fá rós Vikunnar? Ef svo er, hafðu þá samband við „Rós Vikunnar, Seijavegi 2,101 Reykjavík11 og segðu okkur hvers vegna. Einhver heppinn verður fyrir valinu og fær sendan glæsilegan rósavönd frá GRÆNUM MARKAÐI. MAEKAÐUE -látið blómin tala 4 ara Mamma min getur allt. _ 8 ára Mamma mín veit heilmikið. 12 ára Mamma mín skilur ekki neitt. 14 ára Að sjálfsögðu veit mamma mín ekki neitt um þetta frekar en annað. 16 ára Mamma mín er ótrúlega gamaldags. 18 ára Mamma mín er orðin svo gömul að hún veit ekkert um hvað lífið snýst í raun og veru 25 ára Mamma gæti nú vitað hvað ég ætti að gera í stöðunni. 35 ára Við skulum tala við mömmu áður en við ákveðum hvað við gerum. 45 ára Hvað ætli að mömmu finnist um þetta? 65 ára Ég vildi óska að ég gæti rætt um þetta við mömmu. Guðlaugur Jónsson, á hársnyrtistofunni Nikk, við Kirkjuhvol fær Rós Vikunnar að þessu sinni. Það var Begga, systir hans, sem kom við á ritstjórn um leið og hún var að kaupa gjafakort með áskrift að Vik- unni handa bróður sínum. Begga býr í Kaliforníu og segir að Gulli hafi sent henni Vikuna frá árinu 1971. Nú vill hún launa bróður sínum í sömu mynt og gefa honum gjafaáskrift að Vikunni. Hún vildi gjarnan að Gulli fengi fallegar rósir með þökkum fyrir hugulsem- ina í gegnum árin og fyrir að vera góður bróðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.