Vikan


Vikan - 25.07.2000, Qupperneq 35

Vikan - 25.07.2000, Qupperneq 35
iksblöndu til að losna við maura og þess háttar. Oðruvísi iasagna Þetta lasagna er skemmti- leg tilbreyting frá hefð- bundnu lasagna. Ricotta-ost- urinn er mjög magur ostur og tilvalinn til matargerðar. Ólíf- urnar gefa öðruvísi bragð en maður er vanur þegar lasagna er annars vegar. 2 msk. ólífuolía 8 meðalstórir sveppir, (má sleppa) 2 laukai; smátt skornir 2 pressaðir hvítlauksgeirar 6 stórir vel þroskaðir tómatar eða 2 dósir niðursoðnir tómatar 2 msk. rauðvínsedik 1 msk. salt 2 msk. þurrkuð steinselja I tsk. þurrkað basil 1/2 tsk. þurrkað oregano 1/4 tsk. þurrkað timjan 1/4 tsk. múskat mulinn svartur pipar eftir smekk 1 stórt zucchini skorið í 1/2 sm þykkar sneiðar lasagnablöð (u.þ.b. 9 stk) sem ekki þarf að forsjóða 400 g Ricotta-ostur 2 bollar rifinn ostur 1/2 bolli Parmesan-ostur (hœgt er að kaupa mjög góða eftirlíkingu afParmesan-osti sem er bœði kólesteróllaus og mjólkurlaus). rifnar möndlur og ólífur. Steikið sveppi í olíu í stór- um potti. Bætið við lauk og hrærið í af og til þar til lauk- urinn er orðinn mjúkur. Bæt- ið við hvítlauk, tómötum, ed- iki og kryddi og sjóðið í opn- um potti í a.m.k. 30 mínútur. Takið þá af hitanum. A meðan sósan mallar er zucchini skorið í sneiðar og raðað á hreint viskustykki eða eldhúspappír. Hitið ofninn í 175° C. Setjið 1/3 af tómatsósunni í ofnfast mót og þar ofan á lag af lasagnaplötum, síðan Ricotta-ost og rifinn ost og loks zucchinisneiðar. Endurtakið þetta þar til hráefnið er búið og munið að efsta lagið á að vera ostur. Stráið síðan rifnum Parmesanosti ofan á allt sam- an og bakið í ofni í um 30 mín- útur. Takið þá úr ofninum og stráið möndlum og ólífum ofan á. Bakað síðan í um 20 mínútur í viðbót eða þar til möndlurnar hafa fengið gul- brúnan lit. Með þessu er gott að hafa tómata- og gúrkusalat. Tómata- og gúrkusalat 3 tómatar, afhýddii; stein- hreinsaðir og skornir í bita 1 stór gúrka, afhýdd, stein- hreinsuð og skorin í bita 1/2 bolli rauðlaukur, smóitt skorinn 1/2 tsk. salt 2 msk. ólífuolía 1 pressaður hvítlauksgeiri. Öllu blandað saman. Chili Con Tofu Þetta er ákaflega einfaldur og fljótlegur pottréttur ef munað er eftir að setja baun- irnar í bleyti daginn áður. Tofúið gerir réttinn próteinríkan og hollan. í ein- um bolla af réttinum eru II g af próteini, 6 g af fitu , 22 g af kolvetni og aðeins 180 hita- einingar. 1 bolli pinto-baunir sem lagðar eru í bleyti yftr nótt og síðan soðnar í u.þ.b. 1 klukkustund. 500 g stinnt tofu, (Guðný mœlir með Talioe-tofu) 2 msk. Tamari sojasósa 2 msk. olía 1 meðalstór laukur 1/2 grœn paprika 2 hvítlauksgeirar 1 dós tómatsósa (ókiydduð) 1 dl vatn eða grœnmetissoð 3 tsk. chiliduft (Athugið að magnið fer eftir því hvers konar chili-duft er notað). Kreistið safann úr tofuinu og rífið það niður í litla bita sem settir eru í skál og sojasósunni blandað saman við. Hitið olíu í potti og brúnið tofu í henni. Bætið síðan lauk og papriku út í og mýkið. Síð- an er tómatsósu, hvítlauk, vatni og chilidufti bætt í ásamt soðnum baunum sem vatnið hefur verið látið renna af. Hitið að suðumarki og þá er pottrétturinn tilbúinn. Vikan 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.