Vikan


Vikan - 03.10.2000, Síða 10

Vikan - 03.10.2000, Síða 10
Texti: Steingerður S t e i n a r s d o 111 r Jón Pétur og Kara þegar þau unnu Islundsincistarutitilinn í tuttugasta og sjötta sinn. Þegar Jon Qgmundsson Hólabiskup bannaði Jöruagleðina snemma á tólftu öld het- ur hann uarla séð fyrir að honum yrði lítt hakkað framtakið af síðari kynslóðum. í augum biskups uar dansinn og mansönguarnir sem danskuæðin hófust á hin uersta siðspilling, enda uarðaði bað skógangi fyrir karlmann ef hann uarð uppuís að huí að yrkja slíkar uísur. Dans lagðist að mestu af á íslandi í kjölfar aðgerða biskups og aðeins örfá brot eru uarðueítt úr fornum danskuæðum. Sennilega yrði upplit á Jóní ef hann fengi far með tímauél og endaði á danskeppni í Reykjauík á 21. öld. Búníngar dansmeyjanna færu uafalítið fyrir brjóstið á honum og suðuram- erísk sueífla með tílheyrandi ástríðuhita yrði örugglega ekki til að kæta karlinn. En bað má heita nánast kraftauerk ef tíl bess er litið að bióð sem öldum saman iðk- aði ekki dans á nú dansara sem standa í fremstu röð beírra sem stunda bessa íbrótt í heiminum í dag og unga fólkið okkar kemur æ oftar að utan með bikar til að bæta í safnið. Kara Arngrímsdóttir er annar eigenda Dansskóla Jons Péturs og Köru, margfaldur íslandsmeistari í samkuæmisdönsum og biálfar auk bess mörg beírra ungu danspara sem notið hafa huað mestrar uelgengni í danskeppnum. Kara uar tekín tali um dansmennt á ísiandi og uið byrjuðum á að spyrja huað uæri til ráða fyrir konur sem uildu læra samkuæmisdansa en uantaði félagaP Já, það er einmitt mál- ið, þegar fólk er komið ^ á fullorðinsaldur og er stakt er vissulega erfitt um vik. Samkvæmisdansarbyggj- ast jú upp á að pör dansi sam- an. Ég hvet fólk til að skrá sig á námskeið því við skráum oft fólk með fyrirvara um að það finnist handa þeim dansfé- lagi. Konur eru duglegri að skrá sig en karlmenn en það er þó alltaf eitthvað um það að einhleypir karlmenn hringi og skrái sig og þá get- um við oft parað fólk saman. Yfirleitt er það svo að fleiri konur en karlmenn fara út að læra að dansa en þeir karlar sem koma hafa ekki síður mikinn áhuga en konurnar. Oft er það þannig að konan dregur karlinn af stað en þeg- ar áhuginn fer að dofna hjá henni og hún vill kannski hætta er áhugi hans svo mik- ill að það kemur ekki annað til greina en að halda áfram.“ Maður heyrirfólk oft tala um að það hafi tvo vinstri fœtur, sé alveg taktlaust og jafnvel bein- línis hœttulegt heilsufélaga st'ns á dansgólfmu. Er eifitt að lœra að dansa? „Ég heyri þetta vissulega oft. Fólk hringir og skráir sig á byrjendanámskeið og það byrjar á að ítreka að það kunni ekkert. Ég er vön að svara því til að þetta sé nám- skeið fyrir byrjendur og ein- hvers staðar verði menn að byrja. En það geta allir lært að dansa, þótt það taki mismun- andi langan tíma þá kemur þetta alltaf að lokum. Ég tek einnig mjög mikið eftir því hversu ánægt fólk er strax eft- ir fyrsta tímann því það mæt- ir og áttar sig síðan á því að það er búið að læra heilmik- ið þegar það gengur út. Hóp- urinn sem iðkar samkvæmis- dans skiptist nokkurn veginn í tvennt. Annars vegar eru þeir sem eru að æfa dans og ætla sér að keppa og hins veg- ar þeir sem dansa einungis sér til ánægju. Það er alls ekki nauðsynlegt að stefna að því að fara að keppa þótt fólk fari að læra að dansa.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.