Vikan - 03.10.2000, Page 11
en tók danskennarapróf frá
Dansskóla Sigurðar Hákon-
arssonar.
Jón Pétur, dansfélagi minn,
er hins vegar frá Ólafsvík og
hann fór á námskeið hjá
kennurum sem komu einu
sinni á vetri og kenndu dans
í bænum. Hann kemur tvítug-
ur til Reykjavíkur og þá fer
hann í hefðbundinn dans-
skóla og byrjar að læra á fullu.
Þetta var annar heimur þá,
það var lítið um að
danskeppnir væru haldnar á
þeim árum. Eitthvað var um
að keppt væri innan skólanna
og ég tók einhvern tíma þátt
í slíkum keppnum en íslands-
meistarakeppnin var ekki til.
Fyrsta íslandsmeistara-
keppnin var haldin að Hótel
Sögu árið 1986 og síðan þá
hefur mikið vatn runnið til
sjávar. Þá var keppnin skipu-
lögð og haldin af danskennur-
um sem nú mynda Dansráð
Islands. Við eigum mynd-
bandsupptöku af þessari
keppni og það er ægilega
gaman að horfa á hana. Þetta
byrjaði vel.
Það er í raun ekki fyrr en í
vor að dans verður viður-
kennd íþróttagrein innan
Iþróttasambands íslands.
Dansskólarnir eru auðvitað
ekki íþróttafélög svo að áður
höfðu verið stofnuð félög inn-
an skólanna um þann hóp
sem stundaði dans sem
keppnisíþrótt og keppendur
keppa nú í nafni þessara fé-
laga. Félagið okkar heitir
þekkjast og hittast utan dans-
tíma og gera eitthvað saman.“
Með dansskóna í poka á
leið í dansskólann
Þarf keppnisfólk í dansi þá
mikið að leggja á sig?
„ Auðvitað. Ef fólk ætlar sér
að ná langt í einhverri íþrótta-
grein þá kostar það mikla
vinnu. Það gildir í þessu eins
og öðru að menn uppskera
eins og sáð er til. Þetta liggur
auðvitað mismunandi vel fyr-
ir fólki og því mismunandi
og æfa 4-5 sinnum í viku. Æf-
ingatíminn fer einnig eftir
aldri.“
Það fór lítið fyrir að dans
vœri kenndur á Islandi fyrr en
á þessari öld. Nafn Rigmor
Hansen kemur venjulega fyrst
upp í hugann þegar menn velta
fyrir sér upphafinu. Hverju man
danskennarinn helst eftir frá
fyrri tíð?
„Rigmor Hansen er auðvit-
að nafn sem allir hafa heyrt
og það er sveipað vissri róm-
antík. Nemendur mínir enn
fyrst og fremst eftir þeim Her-
manni Ragnari Stefánssyni
og Heiðari Ástvaldssyni. Þeir
komu næstir og mér finnst að
allir krakkar hafi farið í dans-
skóla á þeim árum. Ég man
vel eftir þegar maður gekk á
laugardögum með dansskóna
sína í poka í dansskólann. Svo
bættist við Dansskóli Sig-
valda, Dansskóli Sigurðar
Hákonarsonar og Nýi dans-
skólinn og svo auðvitað skól-
inn okkar. Ég byrjaði að læra
dans hjá Hermanni Ragnari
Dans er mjög mikil og góð
alhliða hreyfing. Ég verð oft
vör við að fólk sem er að byrja
að dansa verður alveg undr-
andi á hversu mikil áreynsla
dansinn er. Það er auðvitað
undir hverjum og einum
komið hvað hann gerir mik-
ið og hversu mjög hann reyn-
ir á sig en dansinn veitir góða
líkamsþjálfun fyrir svo utan
það hversu skemmtilegur
hann er. Dansinn er einnig
einstaklega skemmtileg tóm-
stundaiðja fyrir hjón. Fólk fær
pössun fyrir börnin, fer út og
þetta kvöld eiga þau saman.
I hópunum á námskeiðunum
myndast einnig oft skemmti-
leg stemmning og einhver
kjarni sem kemur aftur og aft-
ur. Þegar líður á fer fólk að
hversu mikið það þarf að
leggja á sig. Þeir sem nú
standa í fremstu röð leggja
gífurlega mikla vinnu í þetta
þann dag í dag nefna oft að
þeir hafi verið hjá Rigmor í
gamla daga en lítið stundað
dans síðan. Ég man auðvitað
Vikan
11