Vikan


Vikan - 03.10.2000, Síða 25

Vikan - 03.10.2000, Síða 25
Vikan I * Þej>ar liliO er yfir |iennan fríða hóp ■nætti lialda að valið væri inn í skól ann eftir útliti. Lögrcghiiiciiiiirnii' fræðast iim lugfræði, meðferð skof vopna, sálfræði, vélritnn <>}• ís- lensku svo látt eitt sé nefnt. Þeir fá einni}> afar jjóða verkle}>a |>jálfun. m Þórður Halldórsson lögreglunemi Frábær hópur „Þetta nám er lúmskt erfitt og kom mér á óvart,“ segir Þórður Halldórsson lögreglu- nemi. „Það þýðir ekki að fara í þennan skóla og þykjast ætla að læra síðustu tvær vikurn- ar fyrir próf, það þarf að fylgj- ast vel með allan tímann ef maður ætlar að ná. Skólinn er mjög fjölbreytilegur og skemmtilegur," heldur hann áfram. „Hópandinn er fínn og við erum sem ein heild," bæt- ir hann við. Þórður var í starfsþjálfun hjá lögreglunni í I olvuver Logregluskolans er vel buið tækjuni og neniendur skólans fá góða oj> inikla kennslii í tölvuvinnslu. Þá er stofan notuð allniikið til kennslu á nániskeiðum í báðuiii deildiim. inu, þar sem hann var um sex ára skeið, lentum við stundum í því að nágrannar okkar, sem urðu vitni að æfingunum, hringdu í lögregluna og sögðu að eitt- hvað miður gott væri í gangi. Þeir sáu kannski eitthvað sem þeir héldu að væru slagsmál og vissu auðvitað ekki að þetta væru lögreglunemar í verklegum æfingum. Nú erum við flutt á Krókhálsinn, þar sem aðstaðan er góð og fer sífellt batnandi,“ segir hann. Gunnlaugur er mikill söng- maður og söng með Kór Langholtskirkju í nærri 30 ár en hætti þar um síðustu ára- mót. Hann hefur þýtt söng- texta, m.a. síðari hluta Jóla- óratóríunnar eftir Bach, Blómið frá Amsterdam og jólasálminn Nú ljóma aftur ljósin skær, svo fátt eitt sé nefnt. I frístundum þessa dag- ana hefur hann aðstoðað vin sinn og félaga, Eirík Hrein Helgason barítonsöngvara og yfirlögreglumann framhalds- deildar skólans, við að koma út geisladiski með íslenskum einsöngslögum. Eitt lagið er reyndar færeyskt og vitanlega var það Gunnlaugur sem þýddi textann yfir á íslensku. Geisladiskurinn kemur út nú í október en lög af honum eru þó byrjuð að heyrast á gömlu Gufunni. Kópavogi í marga mánuði og hafði nóg að gera þar. „Þetta var mikil og góð reynsla,“ segir hann. „Þeir eru algjörir eðalmenn lögreglumennirnir í Kópavoginum og voru allir tilbúnir að styðja við bakið á mér í hverju sem við lentum í. Ymis stór mál komu upp í sumar og þjálfunin sem ég fékk við að vinna við þau var ómetanleg.“ Þótt Þórður lenti í erfiðum málum gerðist einnig margt skondið inn á milli. „Mér fannst oft fyndið hvað menn sögðu þegar ég tók þá fyrir of hraðan akstur. Eg man ekki allar afsakanirnar sem ég heyrði en nokkrar voru óborganlegar,“ segir hann brosandi. „Einn sagðist vera svo slæmur í maganum og væri að flýta sér heim til að komast á salern- ið, hann gæti reddað læknis- vottorði upp á magaveikina. Tveimur tímum síðar var hann stoppaður aftur fyrir of hraðan akstur og varð mjög skömmustulegur á svipinn þegar hann sá mig. Hann kom ekki með neina afsökun í það skiptið." Verklega þjálfunin í skólan- um er með fjölbreyttasta móti. Þórður lenti í að leika innbrotsþjóf nýlega og bekkj- arfélagar hans áttu að reyna að góma hann. „ Ég ætlaði að stinga „lögreglumennina“ af, eins og alvöruinnbrotsþjófur myndi gera, og lék mjög sann- færandi, það þarf nefnilega að gera þetta almennilega. En allt kom fyrir ekki, það var ekki nokkur leið að sleppa frá þessum þremur félögum mín- um sem áttu að ná mér,“ seg- ir Þórður hlæjandi. Þórður vann í þrjú ár á mót- tökudeild á Kleppsspítala og segir það afar góðan grunn fyrir lífið og ekki síður lög- reglustarfið. Hann útskrifast úr Lögregluskólanum um áramótin og býst við að halda áfram hjá lögreglunni í Kópa- vogi eftir það, enda afar ánægður þar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.