Vikan - 03.10.2000, Page 28
Ástsjúka þorpsfíflið lagði hana í einelti
Ég og Sigrún, sem er besta
uinkona mín, höfðum allt frá
bví að við vorum ungiingar
látið okkur dreyma um að fara
saman í háskólanám til
Bandaríkjanna. Þegar við
höfðum lokið stúdentsprófi
sóttum við um inngöngu í
nokkra háskóia bar og völd-
um, eftir miklar pælingar,
skóla sem var í háskólabæ í
New York fylki. Við kusum
frekar að leggja stund á nám í
litlum, vinalegum bæ heldur
en í stórborg bví við töldum
að okkur liði öruggiega betur
á svoleiðis stað en innan um
ópersónulegan mannfjöida í
stórborg.
hituðum vatn í stórum potti til
að hella í baðkerið því það
var sjaldnast heitt vatn í hús-
inu. Baðkerið var reyndar eitt
það ógeðslegasta sem við
höfðum séð en við fylltum
það bara af ódýru freyðibaði
til þess að sjá ekki ryðið.
Okkur gekk vel í skólanum
og eignuðumst nokkrar góð-
ar vinkonur strax á fyrstu vik-
unum. Við sátum alltaf í há-
deginu við stórt hringborð í
kaffiteríu skólans, mauluðum
heimatilbúnar samlokur,
splæstum í kaffi, hlógum og
spjölluðum. Dag nokkurn,
þegar við sátum við umrætt
borð, gekk maður upp að
okkur og bauð góðan daginn.
Mér varð hverft við því hann
var svo undarlegur útlits.
Hann var u.þ.b. 45 ára gam-
all, þéttvaxinn og afar búldu-
leitur. Hann var með há koll-
vik, miklar svartar augabrún-
ir og stór, geðveikisleg augu.
Hann var klæddur í skítugan
gallasamfesting og var með
hamar í vasanum. Það var svo
fyndið að sjá fullorðinn mann
í svona barnalegum samfest-
ingi að ég varð að taka á hon-
um stóra mínum til þess að fá
ekki æðislegt hláturskast.
Ekki bætti það úr skák að
hann var í grænum
krumplakksleðurjakka yfir
skítagallanum! Maðurinn var
eitthvað svo gjörsamlega úr
samhengi við háskólasamfé-
lagið. Nú, hann sagðist heita
Rick og hann væri í hlutanámi
í skólanum, hann hefði tekið
eftir okkur nýju stelpunum og
vildi gjarnan kynnast okkur.
Stelpunum fannst þetta bara
krúttlegt og buðu honum
sæti. Mér leið hins vegar illa
í návist hans og fór fljótlega
heim.
Þegar Sigrún vinkona kom
svo heim síðar um daginn
sagði hún mér að Rick hefði
Furðufugl ber að garði
í háskólanum voru u.þ.b.
5000 nemendur sem þykir
ekki fjölmennur skóli á
bandarískan mælikvarða en
hentaði okkur ágætlega þar
sem skólinn var af svipaðri
stærð og Háskóli Islands. Það
bjuggu í kringum 37.000
manns í bænum og við
komumst fljótlega á þá skoð-
un að þarna myndi okkur líða
mjög vel. Allir sem við hittum
voru svo hlýlegir og hjálp-
samir og vildu allt fyrir okk-
ur útlendingana gera. Við
leigðum pínulitla íbúð með
einu svefnherbergi á efstu
hæð í gömlu húsi með turni.
íbúðin var í slæmu ásigkomu-
lagi en við fylltum hana af fal-
legum pottablómum, kertum
og bókum og hún varð hin
notalegasta. Þar sem við vor-
um blankir námsmenn urðum
við að gera okkur þetta hús-
næði að góðu. Við hengdum
sængurver fyrir gluggana og
stungið upp á að stofna svo-
kallaða „studygroup“ með
okkur en með því átti hann
við að við myndum gera
heimavinnuna saman í hóp og
þau ætluðu að koma strax í
kvöld heim til okkar. Mér
leist ekki á blikuna en ákvað
að halda friðinn og samþykkti
þetta með semingi. Rick kom
í sömu fáránlegu múndering-
unni á slaginu átta með fang-
ið fullt af pokum. Svo dró
hann upp heimalagað kart-
öfluvín og fullt af ís og ost-
um. Jæja, hugsaði ég með
mér. Hvers konar lærdómur á
þetta að verða? Það er
skemmst frá því að segja að
það var bara drukkið og
borðað en ekkert lært. Stelp-
unum fannst Rick skemmti-
lega hallærislegur en það var
eitthvað í fari hans sem vakti
hjá mér ugg.
Hann flutti smám saman
inn á okkur
Fljótlega var Rick orðinn
órjúfanlegur hluti vinahóps-
ins og þótt ég léti í ljós
ákveðnar efasemdir um
þennan furðulega mann þá
létu stelpurnar athugasemd-
ir mínar sem vind um eyru
þjóta. „Láttu ekki svona,
hann er bara öðruvísi en
fólk er flest; skondinn og
sérkennilegur,“ sögðu
þær hlæjandi við mig. Svo
ég reyndi að sætta mig við
nærveru Ricks. Hann
reyndi með miklum til-
þrifum að koma sér í
mjúkinn hjá okkur með
ýmsum hætti en smám
saman varð mér ljóst að
hann var yfir sig ástfang-
inn af Sigrúnu. Hann
skildi stundum eftir blóm-
vendi í póstkassanum
okkar og barnaleg kort
með bangsamyndum og
eitt sinn bakaði hann
smákökur og hengdi þær í
fitugum bréfpoka á hurðar-
húninn okkar.
Svo gerðist það einn daginn
að hann barmaði sér yfir því
við Sigrúnu að hafa ekki að-
gang að tölvu en hann væri að
vinna að viðamikilli ritgerð
og bað af einlægni um að fá að
nota hennar tölvu. Eftir allar
þessar gjafir og almennileg-
heit af hans hendi var erfitt að
neita honum um þessa bón og
Sigrún lét tilleiðast. Mér
fannst hann vera að beita
okkur þrýstingi sem mér
fannst óþægilegur og varð um
og ó þegar Sigrún sagðist hafa
látið hann fá lykil að íbúðinni
okkar. Svo það fór að verða
daglegur viðburður, þegar við
komum heim úr skólanum,
að hann sæti við tölvuna og
hoppaði upp í barnslegri kæti
þegar hann sá okkur. Þá
heimtaði hann að fá að elda
fyrir okkur og það var erfitt
að neita því án þess að vera
dónalegur. Einn daginn voru
komin nokkur ný pottablóm
inn í stofu og skítugur frakk-
inn hans hékk í fatahenginu
dögum saman. Stöku krydd
bættist við á eldhúshilluna og
bækurnar hans lágu á víð og
„Náinsmanna-
baftkarið".
28
Vikan