Vikan - 03.10.2000, Síða 58
mtmmmnkUMMii
Amma mín Rom í veg fyrir að ég kynntist föður mínum
Fyrir rúmum tunugu árum
vann ég á skrifstofu með
ungri konu sem mér líkaði
afar vel við. Hún var nokk-
uð seintekin en með tím-
anum urðum við hinir
mestu mátar. Við tíeldum
samtíandi fyrst eftir að
við tíættum að vinna sam-
an en síðan slitnaði tíað
smatt og smátt eins og
gengur og gerist. Gerður,
eins og ég kýs að kalla
hana, átti erfitt en um
svipað leyti og leiðir okk-
ar skiltíu var ioksins farið
að birta til hjá henni. í eft-
irfarandi frásögn breyti
ég öllum nöfnum af tillits-
semi við tía sem sem eiga
tílut að máli. Mér finnst
sagan eiga fullt erindi til
lesenda Vikunnar bví hún
sýnir fúlki að hað á aldrei
að gefast upp og að hlut-
irnir eru ott öðruvfsí en
maður heidur.
Hver er pabbi minnP
Gerður vissi ekki annað um
föður sinn en að hann væri
bandarískur hermaður og
héti Albert. Hann gegndi her-
skyldu á íslandi og á þeim
tíma kynntist hann mömmu
Gerðar. Mamman vildi aldrei
tala neitt um Albert við
því að Gerður rauk út og tal-
aði ekki við mömmu sína í
marga mánuði. Arin liðu og
við Gerður kynntumst
báðar mönnum og fór-
um að búa. Við það
rofnuðu tengslin nokk-
uð en ég hitti hana þó
alltaf af og til. Hún
Hún fékk tia snilldarhugmynd að fara
á Hagstofuna og fá að sjá fæðingar-
vottorðíð sitt. Henni til mikilla von-
brigða kom í Ijos að móðir hennar
hafði aldrei feðrað hana og dálkur-
inn, har sem nafn föður hennar átti
að standa, var auður.
Gerði, enda komin með eig-
inmann og fleiri börn. Stjúp-
faðir Gerðar reyndist henni
ágætlega og henni þótti vænt
um hálfsystkini sín. Samt
fannst henni hún vera utan-
veltu í fjölskyldunni og í
henni blundaði sú þrá að vita
eitthvað meira um föður sinn.
Mamma hennar sagði henni
ekki einu sinni ættarnafn föð-
ur hennar og í manntali stóð
bara Gerður Albertsdóttir.
Við Gerður vorum farnar
að vinna saman þegar hún
ákvað að fá þessi mál á hreint.
Hún fékk þá snilldarhug-
mynd að fara á Hagstofuna
ogfáaðsjá fæðingarvottorð-
ið sitt. Henni til mikilla von-
brigða kom í ljós að móðir
hennar hafði aldrei feðrað
hana og dálkurinn, þar sem
nafn föður hennar átti að
standa, var auður. Gerður
varð alveg brjáluð úr reiði út
í mömmu sína og þær lentu í
miklu rifrildi. Pví lauk með
eignaðist son með
manni sínum og allt
lék í lyndi um tíma.
Maðurinn var frem-
ur drykkfelldur og
að lokum gafst
Gerður upp á hon-
um og þau skildu.
Gerður stóð því
uppi ein og fékk
enga hjálp frá fyrr-
verandi manninum sín-
um. Foreldrar hans, afi
og amma stráksins, höfðu lít-
inn áhuga á barnabarni sínu
en sendu honum þó alltaf
jóla- og afmælisgjafir. Sam-
band Gerðar við móður sína
var enn stirt eftir rifrildið og
hún var ekki lengur jafn náin
hálfsystkinum sínum og þeg-
ar hún var yngri. Sonur Gerð-
ar var fremur erfitt barn og
átti einnig við veikindi að
stríða fyrstu ár ævi sinnar.
Þrátt fyrir basl og fátækt tókst
henni að kaupa sér litla íbúð
í Norðurmýrinni og líf henn-
ar komst í fastari skorður.
Hún vann mikið og notaði all-
an frítíma sinn til að vera með
syni sínum. Gerður lifði
því fremur einmana-
legu lífi í mörg ár. Þeg-
ar hún var að nálgast
þrítugt ákvað hún að
sættast heilum sáttum
við mömmu sína.
! Henni fannst alltaf
leiðinlegt hvernig sam-
band þeirra hafði þró-
ast og ákvað að reyna
að kippa því í lag. Hún
vildi líka gera síðustu
tilraunina til að fá upp-
lýsingar um pabba sinn
og síðan ætlaði hún
aldrei að tala um hann
framar við hana.
Ótrúlegur sannleikur
Gerður heimsótti
mömmu sína þegar hún
vissi að enginn annar var
heima. Hún var einlæg
Gerftur vissi ekki
annaft 11111 föftur
sinn en aft hann hcti Albert
og heffti gegnt hcrskyldu á
Keflavíkurflugvelli.
við hana og sagðist vilja koma
sambandi þeirra í betra horf.
Hún bætti því við að sonur
hennar, sem þá var orðinn tíu
ára, saknaði þess að hitta
ömmu sína ekki oftar.
Mamma Gerðar var öll af
vilja gerð að koma til móts við
hana og þær gátu í fyrsta
skipti talað saman um sam-
bandið án þess að einhver
leiðindi kæmu upp. Síðan
beindi Gerður talinu að föð-
ur sínum. Mamma hennar
sagðist alla tíð hafa sagt henni
58
Vikan