Vikan


Vikan - 03.10.2000, Side 62

Vikan - 03.10.2000, Side 62
//££mx 7. október Merki dagsins er Ullarkambur og ber í sér: Kunnáttusemi, uppátækjasemi, innsæi og oft talsverða nýjungagirni ásamt félagslyndi og svolítilli sérvisku. 4. október Merki dagsins er Miöðuir og ber í sér: Hugmyndaflug, brautryðjandaeðli, ráð- kænsku og stundum ótrúlega heppni ásarnt sérvisku og uppátækjum. Uíkingakort og dagsrúnir I M I! IFT: 21. september - 20. október Uar áður mánuður Loka og hét líka Vín- eða Laufmánuður og er tímabil Loka, fóstbróður Óðins. flllir dýrgripir goða uoru smíðaðir fyrir tílstuðlan Loka, hans litur er rauðbrúnn, litur híns óræða, uppátækja og ráðsnillí. Þau dýr sem einkenna betta tímabil eru örninn, refurinn og laxinn. Bústaður Loka og konu hans, Sigynjar, er að Endímörkum. Loki er sá eini utan Óðins sem getur breytt sér í allskyns líki, hann er listamaður Ásgarðs og uerndari uppfínnínga, óuenjulegra lista og dulúðar. Vika Laufeyjar 3. - 8. október Atmælisbörn þessarar viku taka oft upp á hinum furðulegustu hlutum og koma samferðafólki sínu oft í opna skjöldu með hug- myndaflugi sínu og skemmtilegum uppátækjum. Það er afar sjaldan leiðinlegt í nálægð þess. Vika Dreyrans 9. -14. október Þeir sem fæddir eru í þessari viku hafa yfirleitt þörf fyrirfjölbreytni og helst eitthvað óvænt. Fátt finnst þeim skemmtilegra en að leysa úr flóknum þrautum. í flestum tilfellum er betra að hafa þetta fólk með sér en á móti. 8. október Merki dagsins er Gullrún og ber í sér: Brautryðjandaeðli, hugmyndaflug, sjálfs- traust og stundum mikla tjáningarþörf ásamt útsjónarsemi og trygglyndi. f 5. október Merki dagsins er Dreyri og ber í sér: Glaðværð, uppátektarsemi, innsæi og oft talsverða þörf fyrir óvæntar uppákomur ásamt vinafestu. 6. október Merki dagsins er Þríljós og ber í sér: Margþættni, hugmyndaflug, kunnáttusemi og stundum talsverða ævintýraþrá ásamt dálítilli sérvisku og dulúð. /fíM\ 9. október Merki dagsins er flfli og ber f sér: Þörf fyrir fjölbreytni, stefnufestu, skopskyn og stundum þó nokkra stjórnsemi ásamt svolítilli þrjósku og vinafestu. /W\ oootaooo 10. október Merki dagsins er Hof og ber í sér: Ráðkænsku, þrautseigju, stjórnsemi og stundum langrækni ásamt tortryggni og miklu trygglyndi. Nánari upplýsingar: WWW.primrun.is Eða í síma 6945983. Fax 5880171 Primrún.is Hofteig 24,105 Reykiauík ðll eftirprentun eða önnur notkun án leyfis höfundar er óheimíl I

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.