Vikan


Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 20

Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 20
Suðuramerískt handuerk ~ Suðuramerískt handverk og list eru ekki •| hvað síst skemmtileg vegna glaðlegra £ mynstra og léttrar kímni sem birtist í því = sem handverksmaðurinn skapar. Ekki er ~ að undra að Evrópubúa reki yfirleitt í - rogastans gagnvart slíkri ofgnótt en þá ber á það að líta að listin endurspeglar » ekki annað en umhverfið sem listafólkið 'Z býr í. Suðuramerísk list hefur notið sífellt « meiri vinsælda hér á landi og nokkrar ~ verslanir eru til sem bjóða upp á muni " frá Suður-Ameríkuríkjum. Það er ekki annað hægt en að gleðjast með glöðum þegar maður sér þessi líflegu mynstur. Hér á síðunni getur að líta nokkra skemmtilega handverksmuni frá Ekvador. 1: Takið vel eftir litríka páfagaukn- um sem breiðir út vængina á borðinu. Hann kann að virka ör- Iftiðyfirdrifinn á suma íslendinga en þetta eru felulitir páfa- gaukanna innan um hitabeltis- blómin í regnskógunum. 2: Litirnir sem notaðir eru til að lita ullina í teppin, dúkana, púðana og dúkkurnar eru unnir úr berj- um, blómum ogtrjám í nágrenn- inu, þess vegna eru litirnir mild- ir jarðarlitir. Púðarnir sýna Las Charlatanseða kjaftaskana þetta er mjög algengt mynstur og hægt að fá það í ullardúk hvar sem er í Ekvador. Mynstrið á rætur að rekja til ævintýris sem öll börn í Ekvador fá einhvern tíma að heyra þótt það sé ögn breytilegt milli héraða. 3: Vasarnir eru þaktir táknum sem ætlað er að lofsyngja móður jörð og þakka henni fyrir gjafir henn- ar. 4: Konurnar á litla borðinu eru chichera, þ.e. bjórsölukonur. Þær selja bjór eða kornbrugg á mörkuðum. Eins og sjá má eru í fylgd kvennanna álíka feitir eig- inmenn og sælleg börn svo senni- lega tapa þær ekki á sölu- mennsku sinni. Þau halda hvert utan umannaðen þaðsýnirsam- stöðu og ástúð fjölskyldunnar. Margir telja að þessarfígúrur eigi rætur að rekja til ævafornra frjó- semisgyðja indíána sem voru dýrkaðar fyrir tíma Spánverja í álfunni. 5: Bíllinn framar á borðinu er úr tré og nákvæm eftirlíking þeirra bíla sem aka um þrönga fjallvegi Ekvador. 6: Brúðurnar í sófanum eru barna- leikföngog eiga það sameiginlegt með áhyggjubrúðum frá Perú að lítil börn hvísla að þeim áhyggj- um sínum og leita svölunar í mjúku ullaryfirborði dúkkunnar þegar á móti blæs. 20 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.