Vikan


Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 34

Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 34
I Skotfliótt flöíerð: Setjið allt nema sýrða rjómann saman í matvinnsluvél og maukið. Síðan er maukinu hrært saman við sýrða rjómann og borið fram í skál, ásamt hvítlauksbrauðinu. Hvítlauksskorpur 24-32 stk. 4 pítubrauð u.þ.b. 150 gsmjör, brætt 2 hvítlauksrif, pressuð 2/3 bolli parmesanostur, rifinn flðlerð: Kljúfið pítubrauðin ogskerið hvorn helming í þrjá til fjóra bita. Hrærið saman smjöri og hvítlauk. Raðið bitunum á bökunarplötu með skurð- inn upp og penslið brauðið með hvít- laukssmjörinu. Dreifiðostinum yfir og bakið við meðalhita í u.þ.b. 8 mín- útureða þartil stykkin erugullinbrún og stökk. Ath: Þennan rétt má útbúa daginn áður og endurhita þá brauðið ef vill. Hvítlauksrjómasósa 250 g rjómaostur 2 msk. sýrður rjómi 2 msk. rjómi 2 hvítlauksrif, pressuð 2 msk. þurrt hvítvín 2 msk. fersk steinselja Hrærið rjómaostinn í matvinnslu- vél eða hrærivél þartil hann er mjúk- ur. Bætið rjóma, sýrðum rjóma, víni og kryddi út í og hrærið áfram þar til allt hefur blandast vel saman. Kælið í a.m.k. 1 klukkustund áður en bor- ið er fram. Berið fram sem ídýfu með græn- metisstrimlum. un 1 bolli ferskt basilíkum, smátt saxað 1 hvítlauksrif, pressað 2 msk. furuhnetur, ristaðar á þurri pönnu 2 msk. parmesanostur, rifinn 2 msk. ólífuolía 2 msk. sítrónusafi 3 dl sýrður rjómi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.