Vikan


Vikan - 31.10.2000, Síða 34

Vikan - 31.10.2000, Síða 34
I Skotfliótt flöíerð: Setjið allt nema sýrða rjómann saman í matvinnsluvél og maukið. Síðan er maukinu hrært saman við sýrða rjómann og borið fram í skál, ásamt hvítlauksbrauðinu. Hvítlauksskorpur 24-32 stk. 4 pítubrauð u.þ.b. 150 gsmjör, brætt 2 hvítlauksrif, pressuð 2/3 bolli parmesanostur, rifinn flðlerð: Kljúfið pítubrauðin ogskerið hvorn helming í þrjá til fjóra bita. Hrærið saman smjöri og hvítlauk. Raðið bitunum á bökunarplötu með skurð- inn upp og penslið brauðið með hvít- laukssmjörinu. Dreifiðostinum yfir og bakið við meðalhita í u.þ.b. 8 mín- útureða þartil stykkin erugullinbrún og stökk. Ath: Þennan rétt má útbúa daginn áður og endurhita þá brauðið ef vill. Hvítlauksrjómasósa 250 g rjómaostur 2 msk. sýrður rjómi 2 msk. rjómi 2 hvítlauksrif, pressuð 2 msk. þurrt hvítvín 2 msk. fersk steinselja Hrærið rjómaostinn í matvinnslu- vél eða hrærivél þartil hann er mjúk- ur. Bætið rjóma, sýrðum rjóma, víni og kryddi út í og hrærið áfram þar til allt hefur blandast vel saman. Kælið í a.m.k. 1 klukkustund áður en bor- ið er fram. Berið fram sem ídýfu með græn- metisstrimlum. un 1 bolli ferskt basilíkum, smátt saxað 1 hvítlauksrif, pressað 2 msk. furuhnetur, ristaðar á þurri pönnu 2 msk. parmesanostur, rifinn 2 msk. ólífuolía 2 msk. sítrónusafi 3 dl sýrður rjómi

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.