Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 36
Besta súkkulaðikakan
Súkkulaðikrem
200 g Jurta- smjörlíki
(ekki veit ég hvers vegna hér
ergetið annarrar smjörlíkisteg-
undar en er í botnunum. Ég
nota bara það smjörlíki sem til
er og ef maður vill vera fínn í
því, þá ekta íslenskt smjör)
2 msk. vatn
2 msk. kakó
300 g (u.þ.b. 6 dl) flórsykur
1 eggjarauða
smátt út í og síðast eggjarauð-
unni og hrært vel. Hluta af
kreminu er skellt milli botna
og því sem eftir er smurt ofan
á kökuna eftir að hún er orðin
köld.
Ef vill er hægt að skreyta kök-
una eins og skapið segir til um
í það skiptið. Afskaplega er gott
að bera kökuna fram með þeytt-
um rjóma.
Helmingnum af
smjörlíkinu ogvatniðer
soðið saman. Kakóið
sigtað saman við.
Flórsykurinn
sigtaður í skál og
bráðið smjörlíkið,
vatnið og kakóið
er hrært saman
við. Afganginum <
af smjörlíkinu
(brætt) bætt
smátt
Iris Ingvarsdóttir listmeð-
ferðarfræðingur gefur les-
endum Vikunnar uppskrift
að afar gómsætri
súkkulaðiköku sem hún bakar
alltaf fyrirafmæli dóttursinnar,
Rúnar Gunnarsdóttur, og þeg-
ar önnur tilefni gefast til.
„Ég fékk þessa uppskrift hjá
Helgu frænku minni, sem þá
átti heima í Reynihvamminum
í Kópavogi, þann
14. mars
Öllum efnunum í deigið,
nema eggjunum er blandað
saman (skál. Hrært í tvær mín-
útur. Eggin látin út í og hrært
á milli og áfram í aðrar 2 mín-
útur. Deigið sett í tvö smurð
lausbotna tertuform. Bakað í
u.þ.b. 35 mínútur við 175 C
(350 F)
daginn fyrir eins árs afmæli
hennar Rúnar minnar," segir
íris. „Ég skipulegg nefnilega
allt í tíma! Nema hvað, ég hef
alltaf verið bráðheppin í bakstri
eftir að ég komst til vits og ára
og baksturinn gekk vel þann 14.
mars og þessi uppskrift hefur
ekki klikkað síðan. Sennilega
vegna þess að þetta er góð upp-
skrift!!! Þegar Rún hefur boðið
vinum sínum í mat á afmælinu
sínu er þessi súkkulaðikaka
alltaf í eftirmat. Hún hefur ver-
ið bökuð í mörgum útgáfum,
alltaf miðað við aldur og þroska
Rúnar, t.d. verið eins og fugl í
laginu eða barbídúkka."
Súkkulaðikakan frá henni
Helgu
2 bollar sigtað hveiti
11/2 tsk. lyftiduft
1/2 tsk. sódaduft
1 tsk. salt
11/2 bolli sykur
6 barnaskeiðar kakó
2/3 bolli (um 100 g)
Ljóma-smjörlíki (spari: gott
íslenskt smjör)
1 bolli mjólk
2 stór egg
sjsg
NÓI SÍRÍUS
Ánægjusvipurinn leynir
sér ekki á Rún á eins
árs afmælinu fyrir 16
árum. Hún lygnir aftur
augunum og laumast til
að fá sér bita af
- *
himneskri súkkulaði-
e r .. kökunni.
♦ 43» 2 4»
4
36
Vikan