Vikan


Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 10

Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 10
Texti: U n n u r J ó h a n n s d ó 11 i r Myndir: Hreinn Hreinsson ■ ■ Wku v'- .Lx ■1 f/W x áJÍP! Hrli'is ■K; -v ÍHK w Rfl I V % ' '•1 mf! ' R‘f Hii .. WH ; . ksM í iiffsBmíL/ S 1 •|C \ \ \ 1 r ..JH Það er margt sem tengir Guðfríði Lilju Grétarsdóttur og Lenku Ptácníkova saman þótt uppruninn sé ólíkur. í áraraðir hafa þær verið meðal fremstu skák- kvenna í sínu heimalandi, Guðfríður Lilja hérá Islandi og Lenka íTékklandi. Þær eru einnig mágkonur en Lenka er í sambúð með yngsta bróður Guðfríðar Lilju, Helga Áss Grétarssyni, stórmeistara í skák, og eiga þau tæplega árs- gamla dóttur sem heitir Lilja í höfuðið á frænku sinni. Guðfríður Lilja og Lenka eru báðar að tefla fyrir sín heimalönd á Ólympíuskákmótinu sem fram fer þessa dagana í Istanbúl ÍTyrklandi. Það er aldrei að vita nema mágkonurnar mætist þar við taflborðið. Guðfríður Lilja er 28 ára gamall Reykvíkingur og nífaldur íslandsmeistari kvenna í skák en hún er fyrsta og eina íslenska konan sem hefur hlotið al- þjóðlegan meistaratitil kvenna í skák. Hún hefur lokið BA-prófi í sagn- og stjórnmálafræði frá Harvardháskóla í Bandaríkjunum og tók mastersgráðu í sömu greinum frá Cambridgeháskóla í Englandi nú í vor. Lenka er 24 ára og ólst upp í litlu þorpi sem heitir Mostkovice en það er skammt frá borginni Prostejov í Tékklandi. Hún lauk mastersprófi í hagfræði frá Hagfræðiháskólanum í Prag síðastliðið vor og fluttist hingað til lands í haust ásamt Helga Áss og Lilju, dóttur þeirra. Vikan hitti þær stöllur að máli fáeinum dögum fyrir Ólympíuskákmótið. SKák er fyrir alia „Amma mín og nafna, Guð- fríður Lilja, kenndi mér mann- ganginn þegar ég var 5 ára en ég kem úr mikilli skákfjöl- skyldu. Bræður mínir þrír eru allir sterkir og virkir skákmenn, faðir minn er gamall meistara- flokksmaður og foreldrar mínir hafa báðir veriðformenn Taflfé- lags Reykjavíkur. Svo það er nú kannski ekki skrýtið að ég gangi með einhvers konar skákbakt- eríu,“ segir Lilja glettnislega. Lenka var einnig 5 ára þegar hún lærði mannganginn. ,,Það var reyndar ekki eins mikil hefð fyrir taflmennsku í minni fjöl- skyldu og hjá íslensku skáksyst- ur minni, en mamma og pabbi höfðu þó gaman af því að tefla. 10 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.