Vikan


Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 23

Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 23
Hver kannast ekki við að fara af stað í vinn- una á morgnana og vera alls ekki tilbúin til þess? Við vöknum seint, eigum erfitt með að koma okkur framúr, borðum illa og rjúkum út með ónotatilfinningu sem endist stundum all- an daginn. Það er auðvelt að breyta þessu ef við bara komum okkur upp nokkrum reglum til að fylgja á morgnana. Hér eru 10 góð ráð sem saman höndunum fyrir aftan bak og lyftu þeim eins hátt og þú kemur þeim. Að lokum skaltu rétta vel út þér. Næst skaltu drekka eitt glas af vatni. Hafðu vatnsglas með loki við rúmið og byrjaðu daginn á að gefa líkamanum innra bað með vatni sem hvorki er of kalt né of heitt. Þetta er einhver besta og mildasta að- ferð sem til er til að vekja melt- ingarveginn. Meðan þú bfðureft- ir að vatnið hitni í leiðslunum skaltu gera nokkrar önd- unaræfingar. Lokaðu fyrst annarri nösinni með því að styðja fingri á hana og andaðu Nuddaðu líkamann áður en þú ferð inn ísturtunaogkomdu blóðrásinni á hreyfingu. Þetta ersérstaklega mikilvægtfyrir þá sem ekki gera leikfimiæfingar. Það er gott að nota þvottapoka eða handklæði úr grófu efni og nudda handleggi og fótleggi, alltaf í átt að hjartanu. Svo er það sturt- an. Hafðu vatn- ið notalega volgt, ekki heitt, og notaðu ekki sápu nema þar sem þess þarf. Gættu þess að hafa sápuna ekki sterka og veldu sápu og sjampó sem henta fitustigi húðar og hárs. Skolaðu alla sápu vel af þér og ef þú ert svo heppin að hafa handsturtu skaltu enda á því Gefðu þér svolít- inn tíma til að snyrta þig. Það er auðvitað mis- jafnt hversu mik- ið konur vilja mála sig á morgn- ana, en það er afar hollt fyrir sálina að hafa það á tilfinning- unni að maður líti vel út. Skoð- aðu andlitið í speglinum og hresstu upp á það sem þér finnst mega betur fara, t.d. með augnháralit, mildum augnskugga, eða varablýanti, en geymdu varalitinn þangaðtil þú leggur af stað út. Þær sem nota farða bera hann á strax þegar dagkremið er komið vel inn í húðina. Nú ertu orðin hress og ilmandi og ert tilbúin að borða hjálpa þér að vakna djúptaðþér, alvegniðurímaga! að sprauta vel á fótleggi og morgunmatinn. Ekki hlaupa út betlir oa líða betur allan Haltuniðri íþérandanummeð- handleggi og nota sömu hreyf- á fastandi maga með aðeins daginn.9 I I V I unsemð Þegar þú vaknar átt þú ekki að rjúka strax út úr hlýju rúminu. Leggstu á bakið og gerðu nokkrarteygju- æfingar meðan þú ert að vakna. Byrjaðu á að teygja hægri hönd upp fyrir höfuð eins langt og þú getur. Strekktu síðan á hægra fætinum í leiðinni og ímyndaðu þér að þú lengist um 10 sentimetra hægra megin á meðan. Teygðu eins á vinstri hluta llkamans. Leggstu á hliðina og dragðu hnén eins nálægt enninu og þú getur. Þvl næst sveigirðu hrygginn afturog teygirá fótun- um eins langt afturábak og þú getur. Sestu fram á rúmstokkinn og leggðu handarbökin saman fyr- irframan þig. Lyftu höndunum upp fyrir höfuðið og láttu þær síga hægt niður með síðunum. Sattu upp úr rúminu, gríptu an þú telur upp að tíu og end- urtaktu síðan æfinguna með hina nösina lokaða. Endurtaktu þessaræfingartíu sinnum hvor- um megin, helst með lokuð augu þannigað þú getir einbeitt þér að önduninni. Þessa aðferð nota margar Asíuþjóðir og kalla hana Öndun lífsins. 4 Þeir sem hafa tíma ættu að gera nokkrar léttar æfingar áður en þeir fara I morgun- baðið. 5-15 mínút- ur á hverjum morgni gera krafta- verk jafnvel þótt aðeins séu gerðar nokkrar laufléttar æfing- ar, svo sem að ganga á staðn- um, teygja á helstu vöðvum eða eitthvað þvíumlíkt. Skoðaðu lík- amsræktarblöð eða -bækur og veldu þér nokkrar léttar æfing- ar sem þú getur gert að „þín- um“ mogunæfingum. ingar og við nuddið. Sumir kjósa að fá á sig kalda sturtu I lokin. Hún vekur mann vel en ætti aldrei að vara nema I eina mín- útu eða svo. Þeim sem finnst þetta óþægilegt ættu að sleppa köldu sturtunni. Þurrkaðu Kkamann hratt og berðu húðmjólk með mildum ilmi á húðina þar sem hún er þurr. Nuddaðu í hringi og alltaf í átt að hjartanu. Settu á þig svita- lyktareyði og byrjaðu strax að klæða þig. OÞá er það andlitið. Hreinsaðu húðina á þann hátt sem þú ert vön og berðu á þig gott dagkrem til að halda húðinni mjúkri ogfrískri. Ekki nudda fast, notaðu mjúkar en öruggar strokur og alltaf upp á við og út til hliðanna. einn bolla af kaffi innanborðs. Veldu hollan og góðan morgun- verð, t.d. ávexti og vatn til að byrja með, síðan gróft morgun- korn og að síðustu kaffið og marmelaðibrauðið ef það á að vera með á matseðlinum. Góður morgunmatur er nauð- syn og enginn ætti að sleppa honum. Og svona rétt í lokin: Nú ættir þú að vera tilbúin í hvað sem er! Þú ert vel vöknuð á sál og líkama og nú skaltu njóta þess að Ifta vel út. Hugs- aðu um það þegar þú ert að leggja af stað og hrósaðu sjálfri þér: „Ég er hrein, hress og ilm- andi. Ég er snyrtilega klædd, huggulegogvel nærð. Mérmun ganga vel í dag.“ Vertu viss. Þetta virkar! Vikan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.