Vikan - 31.10.2000, Page 33
wmm
Einfaldur
krans úr
alls kyns
hnetum
sem má
láta hanga
hvar sem
er á heim-
ilinu.
Á íslandi hefur bútasaumur verið
Þegar hugmyndafluginu er gefinn laus
taumurinn getur útkoman verið óvænt og
sérstæð. Utan um þessa frábæru púða hafa
verið saumuð nokkur skærlit hálsbindi og
mynstraðir sokkar!
að ryðja sér til rúms í æ ríkari mæli
hin síðustu ár, enda endurspeglar
hann oft dásamlega fallegt og per-
sónulegt handverk. Haldin eru
námskeið í bútasaumi, oft á vegum
föndurverslana og einnig fást góðar
handbækur í bókabúðum sem
kenna bútasaum.
Frumleg hugmynd til að prýða
stólbök! Skyrtuermar eru saum-
aðar á hliðar stólsins og þær síð
an bundnar saman að aftan.
Diskamottur eða ,,löberar"
með ávaxtamynstri verða
enn stílhreinni þegar ávöxt-
urinn sem saumaður er í er
tyllt ofan á, annað hvort úr
kerti, keramik eða jafnvel
ferskur. [ þessu tilfelli eru
það epli, en eflaust má
finna eða sauma svona
dúka með hinum ýmsu
ávaxtategundum.
Það er skemmtilegt að
hafa ákveðið þema í
eldhúsinu en hér er
hefur kanína úr tré
orðið fyrir valinu, ann-
ars vegar sem hilla
undir sleifar og önnur
eldhúsáhöld og hins
vegar sem eins konar
standur fyrir ávexti.
Einfaldir hita-
brúsar verða
sérlega hlýlegir
þegar búið er
að prjóna utan
um þá og þeir
minna á sveita-
rómantík. /