Vikan


Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 38

Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 38
Texti: Guðríður Haraldsdóttir Hækkar þú hitann á skrifstofunni Ertu dugnaðarforkur eða letiMóð? Nú færðu loksins úr því skorið hvort þú sért venjulegur íslendingur í tveimur eða þremur vinnum eða hreinn og klár vinnualki. Mikill greinarmunur er gerður á því hvort þú þarft að vinna myrkranna á milli til að eiga fyrir nauð- þurftum ellegar hvort þú slítur þér út til að eiga fyrir enn einu fótanudd- tækinu eða þannig ... eða hvort þér líði best þegar þú ert að vinna og kunnir ekki listina við að slaka á. Þessi grein flokkar sauðina frá höfrunum ... og þig frá letihaugunum ef þú hefur tíma til að lesa hana. Þú veist að þú ert vinnu- alki þegar: • Þér finnst að þeir sem vinna frá níu til fimm hljóti að vera sestir í helgan stein. • Þú tekur þér ekki kaffipásur, heldur ert með kaffivél á skrifborðinu þínu. • Þú vonar að ef þú endurfæð- ist verðirðu kolkrabbi ... með margar „hendur". • Þú trúir því ekki að það sé komið aftur að enn einu af- mælinu hjá barni þínu. • Þú ákveður að koma fjöl- skyldu þinni á óvart með því að koma snemma heim og uppgötvar að hún fór í helg- arfrí til (safjarðar. • Þú leigir þér spólu sem þú hefur séð áður svo þú getir unnið án þess að þurfa að horfa á myndina. • Þú heldur í þér eins lengi og þú getur svo þú þurfir ekki að eyða tíma i að fara á snyrt- inguna. • Þú útbýtir nafnspjöldum þín- um í brúðkaupsveislum. • Þú segir maka þínum að í Óþolandi að þurfa að bíða eftir: • lyftunni • mánudögum • að Ijósritunarvélin hitni • að tölvan visti • að verðbréfamarkaðurinn verði opnaður • djúpsvefni stað þess að fara í siglingu á Karíbahafinu hafir þú ein- faldlega hækkað hitann á skrifstofunni þinni. • Þú átt aldrei í ástarsambönd- um við samstarfsmenn þína eða samstarfskonur því það myndi bara trufla einbeitingu þfna í vinnunni. • Þú getur ekki skilið fólk sem kvartar yfir því að það sé and- vaka á nóttunni. • Þú skilurekki tilganginn í því að þurrka leirtau. • Þér finnst ótrúlegt að annað fólk noti ekki tímann í sturtu til að hlusta á fyrirlestur um stjórnunartækni af segul- bandi. • Þú ert með styttu á skrifborð- inu þínu af manninum sem tókst að vinna í 54 daga án hvíldar. • Nánasta samband þitt er við kaffivélina. • Þú hefur vanið þig á að kaupa nærföt og sokka vikulega því búðirnar eru opnar lengur frameftir en efnalaugar. • Yfirmaður þinn rekur þig en samt skipuleggur þú uppá- komu til heiðurs honum þeg- ar hann á afmæli. • Þú færð stresskast í hvert skipti sem verkefni klárast. • Þú vi Idir gjarnan eignast barn en níu mánuðir virðast of- boðslega langur tími til að bíða eftir erfingjanum. • Fyrstu átta símanúmerin á hraðvalinu á símanum þínum eru hjá veitingahúsum sem senda mat. • Þú veltir því fyrir þér hvers vegna talað er um sérstaka háannatíma. Er ekki alltaf há- annatími? • Þú skilur ekki hvers vegna fólk getur talað svona hægt. • Þér finnast baugarnir undir augunum á þér gera þig kyn- þokkafulla/n. • Þú ert búin/n með blýantinn áður en þú týnir honum. • Þú hugsar hlýlega til heima- lærdómsins í æsku. • Þú hunsar hljóðin í reyk- skynjaranum því þú þarft að E! hu gerir minnst briá hluti af neðantöldu á meðan bú talar uið uin eða uinkonu í síma ertu sannur uinnualki: • ryksugar • borgar reikninga • burstar tennurnar • eldar kvöldmatinn • þværð upp • þurrkar hárið með hárþurrku • baðar hundinn þinn • gerir skattaskýrsluna • lest Vikuna • hlustar á hljóðbók • ferð að sofa. hringja nokkur símtöl. • Þér finnst fólk ekki tala nógu mikið um vinnu á hádegis- verðarfundum. • Þú ferð aldrei út með nein- um/neinni nema vera búin/n að lesa vi n n uferi Isskrá hans/hennar fyrst. • Þú átt „passamyndir" af nýju Ijósritunarvélinni þinni. • Þú óskar þess að allir druslist til að skrifa rétt póstnúmer á bréfin þín svo þau berist þér fyrr. 38 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.