Vikan


Vikan - 31.10.2000, Síða 39

Vikan - 31.10.2000, Síða 39
fremur en a sólarlandaferð? ► Þér finnst fólk latt sem gerir aðeins tvo hluti f einu. > Þú býrð til lista yfir listana þína. • Þú vilt ekki láta tannlækninn deyfa þig. „Rótfyllingeða ekki rótfylling, ég þarf að mæta á stjórnunarnám- skeið um þrjúleyt- ið." >Magn pappírs- snepla með minnisatriðum er orðið meira en magn klósettpappírs á baðinu hjá þér. » Þér finnst frami þinn skipta meira máli en að framfylgja lögum. »Hljóðbók er skemmtilegasti félagsskapurinn yfir góðum málsverði að þínu mati. » Þú kaupir alla hluti í gegn- um Netið og færð þá heimsenda á kvöldin til að þurfa aldrei að eyða tíma í að fara í búðir. » Þér ert í hálfgerðri fýlu við guð fyrst hann hvfldi sig á sjöunda degi. i Þér var ekki boðið í vinnupartíið því þú minnir alla á vinnuna. » Þú geymir fleiri föt í skjala- skápnum þínum en fata- skápnum heima. i Þú hefur heyrt ýmislegt um veður en þú hefur aldrei séð Þú veist að bú ert vinnualki ef bú lítur á klukkuna minnst: • tvisvar sinnum á meðan þú ert að njóta ásta • fjórum sinnum á meðan pabbi þinn segir brandara • átta sinnum á meðan þú horfir á bíómynd • sextán sinnum síðustu 30 sek- úndurnar af landsleik í hand- bolta • tuttugu og fjórum sinnum á meðan þú bíður eftir að kartafl- an þín bakist í örbylgjuofninum r bréfaklemmur til að halda hár- inu frá augun- um. • Þér finnast ekki nægilega marg- ir klukkutímar í sólarhringnum. • Þú hefur séð fleiri sólarupp- komur með næt- urverðinum en maka þínum. • Þérfinnstsímtal frá skrifstofunni bjarga deginum þegar þú ert í sumarfríi. • Þú pantar jóla- gjafirnar í ágúst, sama dag og þú færð dagatal næsta árs sent. • Börnin þín kalla r^>i5X£n : * * 1 \Nfc> m í l VmTWA x r a „Ég hélt að við hefðum komið hingað til að slaka á!“ Sannur vinnualki er sa,- • sem þrjóskast við að slökkva á ferðatölvunni í flugtaki og lendingu • sem hefur alltaf tilbúna niðurpakkaða tösku sem kemst í handfar- angur til að þurfa hvorki að eyða tíma í að pakka né bíða eftir tösk- unni sinni á færibandinu • sem er með handfrjálsan búnað á símanum til að þurfa ekki að hætta að vinna í tölvunni á meðan hann talar í símann • sem hlustar ekki á fréttir nema hann sé að aka bíl, vinna eða við- halda mannkyninu • sem finnst samloka og kók fínn kvöldmatur • sem kann að senda SMS þótt hann sé kominn yfir fimmtugt það. • Þú færð í afmælisgjöf bók um eróbik sem hægt er að gera sitjandi í stól. • Þú notarglært límband til að gera við saumsprettur og risa- þig frú mömmu eða herra pabba. • Uppáhaldsmaturinn þinn er kornflögur, seríos, kakóduft, mínútusúpur og örbylgju- popp. • Þér finnst það besta við nektarnýlendurað þar eyðir fólk ekki óþarfa tíma í að klæða sig. • Þú hefur hár þitt stutt- klippt því mikið hár veit- ir vindmótstöðu. • Þú ert hjartanlega sammála Noel Coward um að vinna sé svo miklu skemmtilegri en skemmt- un. • Þú ferð aldrei á veit- ingastaði þar sem tónlist hljómar því þar er svo erfitt að tala í gemsann. • Þú stopparalltaf á rauðu Ijósi ...svoþú hafirtíma til að raka þig/farða þig, borða, senda fax, klæða þig eða greiða þér. • Þú elskar jólin því þá truflar þig enginn í vinnunni. • Þú finnur aðferð til að sjóða egg á þremur mínútum sem tekur aðra fimm mínútur. • Þú tekur vasaljós með þér í óperuna til að geta unnið á meðan tónlistin hljómar. • Þú ert farinn að kalla Jóhann- es bílstjóra hjá hraðpóstþjón- ustunni Jóa. • Enginn hefur minnstu hug- mynd um það hve mikið þú vinnur. • Þú sest ALDREI í helgan stein. Byggt á þrotlausri vinnu sem enginn hef- urskilningá, áratuga reynsluog bókinni You Know You're a Workaholic When ... eftir Jeanne Hanson og Patriciu Marx. Fæst í Eymundsson. Vikan 39

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.