Vikan


Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 50

Vikan - 31.10.2000, Blaðsíða 50
Texti: Steingerður Ste i narsdó11 i r t CHINE NET WT. 1OZ. 28.3s/30ml e Gucci rush fyrír herra Gucci rush fyrir herra er villtur ilm- ur, taminn með þaulhugsaðri hönn- un. Hann er frjáls eins og rafeind, á hættumörkum en undir stjórn. Á um- búðunum er skær, rauðgulur málmlit- ur, ákaflega nútíma- legur og hart, slétt yfirborðið og ein- stæðar boglínur gefa hönnuninni nýja vídd. Gucci rush er ilmur fyrir þá karlmenn sem þora að lifa á hættumörkum og reyna styrk sinn. Secret rie Chine — .. tj Contoi p c* . " e res á I’Qr , , f Cnrats i/d. one - \ % .urizee Nýtt einstætt rakakrem trá Galénic Komnar eru á markað tvær nýjar gerðir af rakakremi í Galénic línuna. Rich Hydrating Cream fyrir þurra húð og Refreshing Hydrating gel fyrir blandaða ogfeita húð. Kremið inniheldur Cakile Maritima jurt- ina sem tryggir jafnan raka í húðinni í sólarhring. Jurtin er einnig þekkt undir nafninu „sjávartár" og bindur raka ein- staklega vel, enda lifir hún á þurrum sendnum svæðum. Rakakremið frá Galénic eru bæði dag- og næturkrem. Gull í aðalhlutverki Leyndardómur Secret de Chine varakremsins frá de Chine er að það inniheldur 24 k gull og koffín. Gullið bindur raka og koffínplantan styrkir húðina og vinnur um leið gegn varaþurrki. Rannsóknir sýna að línur kringum varir minnka um 45% á skömmum tíma. de Chine vörurnar eru eingöngu unnar úr jurtum og stein- efnum og í þeim eru engin ilmefni. Umboðsaðili de Chine er (slandssólir ehf. 50 Vikan ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.