Vikan


Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 40

Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 40
Ólífugrænn Upplysingar um huar Tinnugarnið fæst í síma: 565-4610. Hönnun: Ingjerd Thorkildsen Stærðir: (S) M (L) XL Yfirvídd: (80) 86 (92) 98 sm. Sídd (bak); (30) 32 (33) 35 sm. Ermasídd: (46) 47 (47) 48 sm. Garn: Funny pelsgarn Dokkufjöldi: Ólífugrænt 2063: (8) 8 (9) 9 Krækja sem fest er að innanverðu. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með bambusprjónum Hringprjónn og sokkaprjónar nr. 4. Góðir fylgihlutir: Merkihringir og prjónanælur. Prjónfesta á FUNNY-PELSGARNI 20 lykkjur á prjóna nr. 4=10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. Slétt prjón = Slétt á réttu og brugðið á röngu. Bolur: Fitjið upp á prjóna nr. 4 (120) 132 (144) 156 lykkjur. Prjónið 1 prjón slétt = rangan. Prjónið áfram slétt prjón en jafnframt er aukið út í byrjun hvers prjóns, sitthvorum megin, á öllum stærðum 4 lykkjur einu sinni, 3 lykkjur þrisvarsinnum, 2 lykkjurtvisvarsinnum og 1 lykkju þrisvar sinum = 20 lykkjum er aukið í hvorum megin = (160) 172 (184) 196 lykkjur. Prjónið þar til bolurinn mælist (7) 8 (8) 9 sm. Skiptið bolnum í þrennt (40) 43 (46) 49 og flottur! lykkjur á hvoru framstykki og (80) 86 (92) 98 lykkjur á bakstykki. Prjónið hvert stykki fyrir sig. Bakstykki: Prjónið þar til handvegur mælist (22) 23 (24) 25 sm. Fellið af miðjulykkjurnar (26) 28 (28) 30 og prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið af við hálsmál 1 lykkju á hverjum prjón þrisvarsinnum = (24) 26 (29) 31 lykkju á öxl. Þeg- ar handvegur mælist (23) 24 (25) 26 sm er fellt af. Prjón- ið hina hliðina eins. Framstykkin: Felliðaf fyrir V-hálsmáli 1 lykkju á öðrum hverjum prjóni (6) 7 (7) 8 sinnum og síðan á 4. hverjum prjóni þar til (24) 26 (29) 31 lykkja er eftir á öxl. Prjónið þar til réttri sídd er náð. Fellið af. Ermar: Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 4 (44) 46 (48) 50 lykkjur og prjónið eina umferð brugðið. Prjónið slétt prjón í hring. Athugið: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 2ja sm millibili (örlítið örar í restina) þar til (90) 94 (98) 102 lykkjur eru á erminni. Þegar ermin mælist (46) 47 (47) 48 sm er fellt af. Frágangur: Saumið axlir saman. Kantur að framan og hálskantur: Athugið: Nú er prjónað með tvöföldu garni. Byrjið neðst á hægra framstykki þar sem aukningin endar. Prjónið upp með tvöföldu garni á prjón nr. 4 u.þ.b. 5 lykkjur á hverja 3 sm langsum frá réttu og áfram upp eftir hálsmálinu fram að miðju að aftan. Snúið við og fellið af lykkjurnar frá röngunni með sléttum lykkjum. Prjónið eins vinstra megin og byrjið í miðjunni aftan á háls- málinu. Saumið krækju vel niður innanvert að framan þar sem V-hálsmálið byrjar. Saumið ermarnar í.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.