Vikan


Vikan - 14.11.2000, Side 51

Vikan - 14.11.2000, Side 51
«t3 Þykjast hafa ofnæmi fyrir köttum þegar þú biður um leyfi til að fá þér kettling í fjölbýlishúsið. eO Þykjast hafa vit á öllu. etj Reyna blygðunarlaust við elskuna þína fyrir framan þig- et3 Tala mikið um ekkert. Útskýra bíómyndina fyrir þér á meðan þið eruð að horfa á hana. eQ Bjóða þér heim í mat og á eftir á óvænta Rainbow ryksugukynningu! et3 Verða alltaf að eiga síð asta orðið og hafa vit á öllu. et3 Eru óstöðvandi í tali sínu um eigin veikindi og gæta þess að hafa lýs- ingarnar afar ná- kvæmar. et3 Kvarta yfir þyngdinni á meðan þeir fá sér Snickers og kók. ét3 Kvarta yfir offitu íslend- inga á meðan þeir eru sjálfir of feitir. et3 Tala um hvað þeir séu feit- ir þegar þeir eru að detta sundur úr hor. et3 Búa á íslandi en kvarta stöðugt undan veðrinu. et3 Kvarta undan verðlaginu, en kaupa alltaf „merkja- vörur". Æ3 Þykjast vera bílveikir til að fá að sitja í framsætinu. et3 Eru með ofnæmi fyrir hinu og þessu en aðeins ef þeir vita af viðkomandi ofnæm- isvaldi. et3 Geta ekki mætt í skólann eða vinnuna á réttum tíma, en eru alltaf tíman- lega fyrir framan uppá- halds sjónvarpsþáttinn. et3 Geta ekki mætt í skólann eða vinnuna á réttum tíma, en eru alltaf fyrstir út. Æ3 Finnst Blóðbankinn vinna þarft verk en hafa aldrei gefið blóð. Leiðindapúkar eru „hættir" að reykja og sníkja alltaf sígarettur hjá öðrum. Viltu uerða leiðíndapúkiP Nokkrar auðveldar og fljótlegar aðferðir éQ Syngdu þá hástöfum með þegar þú ferð í óperuna. éQ Biddu um aukasæti á veit- ingahúsinu fyrir ímyndaða vininn þinn. éQ Endaðu aldrei setningu heldur láttu fólk halda að það sé að koma meira. «Q Ekki mynda augnsamband við fólk. éQ Ekki slíta augnsambandi við fólk. éQ Taktu fyrir eyrun á þér þegar þú nennir ekki að tala meira við einhvern. éQ Vertu sífellt með frasa á takteinum.....Alltaf í bolt- anum?“ „Ókídókí, sör,“ ...innan gæsalappa" og gerðu merki með vfsi- fingri og löngutöng beggja handa. „Með hliðsjón af og með til- liti til ..." o.s.frv. «Q Ef þú sérð að einhver er að telja, reyndu þá að trufla viðkomandi með því að raula tölur af handahófi ... 15, 76, 2, 885 o.s.frv. Reyndu að panta þér tíma hjá lækni eða einhverjum 31. sept- ember. iÍ3 Bjóddu fjölda manns með þér f partí heima hjá öðrum. «Í3 Borgaðu með smápeningum á veit- ingahúsinu. «Q Lestu yfir öxlina á einhverjum og tautaðu fyrirsagnirnar fyrir munni þér. éQ Spurðu fólk hvers kyns það sé. éQ Láttu jóla- Ijósin loga ut- andyra þangað til í september. isQ Ogaðlokum... yndisleg dægradvöl: éQ Sittu á gang- stéttinni fyrir framan húsið þitt og beindu hár- þurrkunni að bílum sem eiga leið um og athugaðu hvort þeir hægi á sér. Að ergja vinnufélagana r.Q Heimtaðu að netfangið þitt í vinnunni verði gyðj- an_flotta@vinnan.is. ií3 Laumaðu koffínlausu kaffi í kaffivélina í u.þ.b. þrjár vikur og þegar allir eru orðnir vanir því breyttu þá yfir í rótsterkt espressó. Kallaðu alla pennana þína nöfnum og segðu að fundur- inn geti ekki byrjað fyrr en þú hefur fullvissað þig um að allir „vinirnir" séu við- staddir! éQ Þegar þú ert beðin/n um að gera eitthvað spurðu þá alltaf hvort viðkomandi vilji franskar með. éQ Heftaðu öll skjöl saman í miðjunni. éQ Kallaðu samstarfsfélaga þína asnalegum gælunöfn- um. „Frábært hjá þér, Snabbsi (Snæbjörn)." Ég er sammála þér, Góli (Ingólfur)." >£3 Spurðu samstarfsmenn þína undarlegra spurninga og skrifaðu svör þeirra nið- ur í minnisbók. éQ Settu flugnanet yfir skrif- borðið þitt. £3 Boðaðu alla fundi kl. 16:14. éQ Sendu samstarfsfélögum þínum tölvupóst um allar ferðir þínar, „Ég verð á salerninu ef einhver þarf að ná í mig.“ éQ Svaraðu ÖLLUM spurning- um með „ókei“. éQ Settu ruslafötuna upp á skrifborð hjá þér og merktu hana „Áríðandi verkefni". éQ Þú skalt þykjast vera ofsa- hrædd/ur við heftara. bQ Stilltu upp myndum af frægum barnastjörnum á skrifborðið þitt og láttu líta út fyrir að þetta séu börnin þín. Þú skalt þykjast vera ofsa- hrædd/ur við heftara. Byggt á Internetinu, frásögnum vina og kunningja og eigin reynslu. Vikan 51

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.