Vikan


Vikan - 28.11.2000, Qupperneq 2

Vikan - 28.11.2000, Qupperneq 2
heyrð ræðupúlt á blaðamanna- fundi: Vinsamlegast takið ekki myndir af ræðumönnunum við púltið. Skjótið á þá þegar þeir koma niður af pallin- um. Bræðurnir höfðu fengið tveggja manna hjól í afmælisgjöf og voru að prófa það. Þeir voru kófsveittir og móðir þegar þeir komust loksins upp á háa hæð og sá fremri sagði: „Þetta var rosalega brött brekka! Ég er alveg að kafna úr rnæði." „Já,“ svaraði hinn, „ég er viss um að við hefðum runnið aftur á bak niður hana alla ef ég hefði ekki staðið á bremsunni allan tímann!" Skíðamaðurinn í Ölpun um fór ekki alveg eftir leiðbeiningunum um skíðasvæðið og lenti í hættulegri brekku. Hann missti stjórn á skíðunum, valt margar veltur / niður brekk- una og endaði ferðina fótbrotinn undir kletti. Þegar hann var búinn að liggja þar nokkra stund hann kallað uppi á klettinum: „Halló. Þú þarna. Við erum komnir frá Rauða krossinum!" „Nei, takk. Ég kaupi ekki merki!" kallaði hann á móti. Maður sat á fremsta bekk á landsleik í handbolta og fyrir aftan hann sat strákur sem öskraði og gargaði eins og röddin leyfði allan fyrri hálfleik- inn. Þegar leikurinn byrjaði aftur eftir leikhlé sagði strákurinn við félaga sinn: „Þetta er hrikalegt, ég er alger- lega búinn að týna röddinni!" „Hafðu engar áhyggjur vinur," sagði maðurinn á fremsta bekk, „hún er í eyranu á mér.“ Maturinn i herbúðunum var ekki upp á marga fiska og ungur, óbreyttur hermaður gat ekki orða bundist þegar ________ „Þegar ég byrjaði að reka þetta fyrir- tæki hafði ég ekkert nema minn eig- in dugnað til að byggja á," sagði faðirinn við soninn hann smakkaði á súpunni: „Það er sandur í súpunni! “ „Og hvað með það?" spurði kokkurinn. „Þú komst hingað til að þjóna ættjörðinni, ekki til að borða góðan mat." „Það er rétt, ég kom hingað til að þjóna ættjörðinni. En ég bjóst ekki við að þurfa að éta hana!" sem var að taka við af honum. „Það hlýtur að hafa verið erfið byrjun,“ var svarið. Vikan Ég væri sko löngu hættur í þessari ömurlegu vinnu ef það væru ekki þessi góðu laun, langt sumarfrí, þessi frábæri verkstjóri og svo eftir- launin!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.