Vikan


Vikan - 28.11.2000, Síða 5

Vikan - 28.11.2000, Síða 5
Vikaii efnisvfirlit viðtöi 6 Kristín Rós Hákonardótt- ir, gullverðlaunahafi á ólympíuleikum fatlaðra 10 Guðrún Eva Mínervu- dóttir, rithöfundur Föndur 18 Tíu síður af jólaföndri! Matur & heimili 32 Heimilisopnan 34 Eftirréttir með kaffibragði 36 Uppskrift frá lesenda Fjölbreytt, fyndið og fræðandi 2 Brandarar 5 Jólakokkar 14 Kathrine Hepburn, viðkvæmur eldhugi 16 Mistækur hæfileikamað- ur 30 Piilumar hennar ömmu, lífreynslusaga 38 Kremkexprófið kemur upp um þig 39 Bölsýnismenn og bjart- sýnisfólk 40 Reimagamspeysa 44 Grímudansleikurinn, smásaga eftir Anne Bas- land 50 Svona er lífið! 52 Flott fyrir þig 54 Heilsumolar 56 Kæri Póstur 58 Ég missti barnið mitt, lífsreynslusaga 60 Stjaman úr sjónvarps- þættinum Beðmál í borginni Fátt smátt 42 Krossgátur 47 Lesendaleikur 62 Víkingaspáin 63 Stjörnuspá Vikunnar 63 Mamman Það er nóg að gera hjá kokkunum fyrir jólin. Þessir þrír bræður verða í verðlaun fyrir þrjú bestu jólaljóðin eða örsögurnar og munu skreyta híbýli verðlaunahafanna á jólunum um ókomna tíð. Kokkarnir þrír eru verk bandarísku listakonunnar Joyce Byers sem mótar andlit kokkanna úr leir og vinnur brúðurnar, ásamt fjöl- skyldu sinni í Montgomeryville, Pennsylvania úr vír og taui. Brúð- urnar má því beygja og sveigja til eftir smekk. Kokkarnir eru u.þ.b. 20 sm háir og fást í Jólahúsinu í Kópvogi, ásamt fleiri fallegum brúðum Joyce Byers. Áttu jólaljóð eða örsögu sem tengist jolunumP Langar þig að eignast fallega, handgerða jólabrúðuv Vikan býður lesendum sínum að taka þátt í samkeppni um lítið, fallegt jólaljóð eða -örsögu sem birt verða í jólablaði Vikunnar 2000. Textinn má ekki vera lengri en sem nemur 20-25 línum, hvort sem um er að ræða Ijóð eða örsögu, og á að fjalla um jól eða jó- laundirbúning. Vikan verðlaunar þrjá höfunda með þessum glæsilegu, hand- gerðu brúðum frá Jólahúsinu í Kópavogi. Verk verðlaunahöf- undanna verða síðan birt í jólablaði Vikunnar 2000. Reglurnar eru elnfaldar: Ljóðin eða örsögurnar mega vera 20-25 línur að lengd. Textinn á að fjalla um jól eða jólaundirbúning. Ljóðið eða sagan þurfa að hafa borist Vikunni fyrir 1. desem- ber, 2000. Textann má senda í pósti (best er að efnið komi einnig á tölvudiski) til Vikunnar merkt: Jólaljóð og örsögur, Vikan, Seljavegi 2, 121 Reykjavík Einnig má senda textann í tölvupósti, netfang okk- ar er: vikan@frodi.is ATH! Munið að senda fullt nafn, heimilisfang og símanúmer.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.