Vikan


Vikan - 28.11.2000, Side 18

Vikan - 28.11.2000, Side 18
inu. Beriðátværtilfimm um- ferðir, allt eftir því hvað ,,húð- in“ yfir myndinni á að vera þykk. Látið þorna vel á milli umferða og mjög vel að end- ingu. • Ef ekki er ætlunin að nota tveggja þrepa sprungulakkið er nú borin á antíkolía og hún þerruð af með mjúkri tusku. • Ef nota á tveggja þrepa sprungulakkið er gert sem hér segir: Penslið einni jafnri og góðri umferðaf STEP 1. Notiðgóð- an pensil. Því þykkari sem umferðin er því grófari verða sprungurnar. Þetta er látið þorna í 15-20 mínútur (ekki lengur.) Penslið því næst jafnri og góðri umferð af STEP 2. Því grófari sem umferðin er því grófari verða sprungurnar. Látið þorna yfir nótt. 1 Berið antíkolíu eða þynnta málningu yfir hlutinn (og ofan í sprungurnar) og þurrkið af með þurri, mjúkri tusku. Með þvl móti sest olían/málning- in ofan í sprungurnar. 1 Þegar allt er orðið þurrt má lakka yfir allt saman. Efni: Glass & Tile (frá FolkArt) Floating (frá Forkart) Satin Varnish (frá FolkArt) akrýlmáling (frá FolkArt eða Delta) pottasvampur penslar (flatir, skáskornir og línupenslar) gamall tannbursti föndurkalkipappír snið Það er ekki hægt að komast hjá því að komast í jólaskap þegar maður lítur í kringum sig í versluninni Föndru á Langholtsvegi. Þar er hægt að kaupa allt sem viðkemur föndri; bækur, alls kyns liti og málningu og stensla. Leyfum ímyndunaraflinu að njóta sín fyrir jólin og búum tii jólagjafirnar sjálfar í ár. Eigendur Föndru hafa fengið sendan konfektkassa frá / Nóa Síríus. / • Grunnið hlutinn vel með FolkArt eða Delta akrýlmálningu. Farið eins margar umferðir og þarf. Látið þorna. • Ef málaðeráglerþarf að byrja á því að mála hlutinn með Glass & Tile sem er líka góður grunnur á járndósir. • Klippið eða rífið út pappírs- myndirnar sem á að nota. • Penslið þunnu lagi af lakklími aftan á myndirnar eða á hlut- inn sjálfan og leggið myndirn- ar á hlutinn. • Sléttið yfir með fingrunum. • Þegar allar myndirnar hafa verið límdar á (og búið að stensla ef vill) er farið yfir ALLAN hlutinn með lakklím- 18 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.