Vikan


Vikan - 28.11.2000, Qupperneq 21

Vikan - 28.11.2000, Qupperneq 21
Texti: Jóhanna Harðardóttir Mynd: Hreinn Hreinsson Þaðeralvegeinstaklega gaman að fá heima- gerð jólakort. Þau eru persónuleg ogfrá þeim stafar hlýju sem önnur kortgeta ekki gefið í sama mæli, jafnvel þótt falleg séu. Sumir hafa þann sið að búa alltaf til jóla- kortin sín sjálfir og vinir og ætt- ingjar biða spenntir um hver jól eftir að sjá „kort ársins". Hanna Kristín Guðjónsdóttir er ein þeirra sem gerir sín eigin kort og hér sjáum við „2000 módelið" frá henni. Þau eru auðgerð en bráðfalleg og efnið þarf ekki að kosta mikið, hvort sem keypt eru tilbúin kartonkort til að líma á eða ekki. Vonandi geta lesendur Vikunnar hagnýtt sér hugmyndina. Efni: kartonkort, annaðhvort heimagerð eða keypt (hér með gylltum myndum). glansmyndir með skemmti- legum jólamótífum. Ef myndin á að vera í þrívídd þarf þrjár af hverri. Auk þess má nota mynd- ir sem klipptar hafa verið út úr blöðum eða hvað sem er. stífar plastþynnur (fást í föndurbúðum) skæri lím e.t.v. skurðarvír (sjá mynd) flðferð: Ef þið ætlið að gera kortin sjálf þurfið þið að athuga að þau séu mátulega stór til að passa í venjuleg umslög. A4 blað passar í venjulegt umslag ef það vír eins og sýnt er á myndinni því þannig er auðvelt að fylgja öllum línum út I hörgul. Með vírnum má einnig skera aðeins undan köntum myndarinnar og þynna þannig kanta myndarinn- ar. Við það verður hún fallegri. Þetta er líka hægt að gera með skærum þótt það sé að vísu seinlegra. Límið myndina á kartonið. Þegar á að gera þrívíða mynd á kortin er byrjað á að líma stærstu myndina á kartonið, þá næststærstu og síðast þá minnstu. er skorið í miðju og síðan brot- ið í tvennt. Ath! Skerið alltaf kartonið í stað þess að klippa þaðeðarífa, þannigfáiðþiðall- ar hliðar jafnastar. Klippið myndina (myndirnar) út fyrst og notið til þess fíngerð og skörp skæri. Veljið myndir sem hafa ekki of flóknar útlín- ur til að auðvelda verkið. Mátið alltaf myndina á kortið áður en þið byrjið að líma. Berið lím á bakhlið myndar- innar og límið hana á plastið. Þegar myndin er þurr er klippt ofurvarlega meðfram henni. Best er að skera með skurðar- I Hanna Krístín fékk að launum konfektkassa frá Nóa Síríus. Vikan 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.