Vikan

Eksemplar

Vikan - 15.02.1973, Side 17

Vikan - 15.02.1973, Side 17
URSMIÐURINN REGLUSAMI Smásaga eftir Gerald Sinstadt Fæöingardagurinn á vega- bréfinu hans William Walter King gal Hl kynna afi hann v.rri sextlu og niu ára aö aldri. Sjálfur taldi William liklegt aö hann væri einu eöa tveimur árum eldri, enda þótt langt væri nú um liöiö siöan hann haföi hugleitt þaö atriöi, enda virtist þaö litlu máli skipta, til eöa frá. En nú, meöan fimir fingurnir hnýttu snyrtilega hnúta á böggulinn I umbúöa- pappirnum, renndi þessi hugsun sér ótilkvödd inn I huga hans. Hann minntist þess, aö þaö haföi veriö mikiö umstang og um- ræöur þegar embættisvaldið upp- götvaöi, aö hann haföi engin skil- riki — hvorki fæbingarvottorö né nafnskirteini — yfirleitt ekkert papplrsgagn. Ekkert annaö en hans eigin orö til aö sanna hvaðan hann kæmi og gefa allar þessar þýöingarlausu upplýsingar sem forvitnir skrifstofuþrælar þurftu aö færa inn á þessar bjánalegu skýrslur sinar. Slöan voru nú liöin næstum þrjátlu ár. En vitanlega gáfust skrifstofuþrælarnir upp aö lokum, og eftir þaö virtust þeir ekki kæra sig mikiö um, hvaö hann sagöi, væri hann bara nógu einbeittur. Hann bjó þvl til upp- lýsingarnar, sem þeir heimtuöu og stóö viö þær. Þetta var mikill vinnusparnaöur fyrir alla parta. William gekk frá siöasta hnútnum og leit hvasst kringum sig I litla verkstæöinu slnu. Hucsiim nkkur aö hann væri bara sextlu og níu ára. Hverju breylti þaö'.' Hann var aö minnsla kosti oröinn of gamall. Þegar maöurinn var kominn yfir sextugt, var hann oröinn of rót- gróinn i llfsvenjum slnum til þess aÖ langa til aö byrja nýtt lif I framandi umhverfi. Þeir voru aö segja honum, að þetta, að fara aftur til Linz og veröa aftur Wilhelm Walter König, væri alveg eins og að koma heim. En þaö yröi þaö ekki, þóttist hann viss um. Staðirnir breyttust á þrjátiu árum — nýjar byggingar risu upp, hverfin fengu á sig nýtt útlit. fólk dó. Hann langaði.ekkert til aö fara. En hann átti nú ekki annars úrkosta.Þaö höföu þeir gert honum fvllilega ljóst Svo mikil- vægt var næsta verkefni hans — siðasta verk William Walter Kings — þeir vildu fá hann út úr landinu, áöur en farið yröi aö spyrja. Og þeir vissu nóg til þess að geta fengið hann til aö hlýða. Hann tók rakvélarblaö upp úr ilangri tóbaksöskjú, tók utan af þvl pappahylkiö og skar svo snyrtilega á endana á seglgarninu á bögglinum. Hann horfði með velþóknun á þennan snyrtilega böggul, meö reglulegu hornunum og bandinu, sem fór svo vel. Böggullinn lá á vinnu- borðinu miöju. Orsmiðaáhöldin hans lágu I skipulegri röö á boröum og syllum og I bökkum — öllum raöaö upp af mikilli nákvæmni. Allt þetta var eins og spegilmynd af reglusemi William Kings. Enda þótt hann þyrfti aldrei framar á seglgarnshnyklinum að halda, gekk hann frá honum i skúffuhorninu, þar sem hann átti heima. Staöur fyrir hvern hlut og hver hlutur á sinum staö, var hann alltaf vanur aö segja ef ein- hver skiptavinur haföi orö á þessari reglusemi hans. Þaö var kaldhæönislegt, hugsaöi hann, aö ef hann heföi ekki gengiö svona algjörlega upp I smásmugulegri reglusemi, þá gæti hann kannski enn horft fram á rólega elli. Þegar maöurinn meö kuldalegu augun og strengdu varirnar haföi komið til hans meö bilaö úr, þann 23. október 1951 — hann mundi, aö þetta var þriöju- dagur — þá heföu þeir llklega ekki þekkt hann nema sem nafn á skérslu Fn hofi'u þeir fundiö verkstæöiö hans allt I óreiðu, kynnu þeir aö hafa látiö hann i friði. En maöurinn, sem sagöist heita Smith, hlýtur aö hafa orðið hrifinn af regluseminni. Næsta hálfa mánuöinn hlutu þeir aö hafa orðið sér út um allar upplýsingar um hann, látið fylgjast meö honum, spurzt fyrir I nágrenninu, þvi aö þegar Smith kom aftur aö sækja úrið sitt, sagði hann: — Fréttiröu nokkuö nú orðiö af honum Wolfgang Feldner? Þessu aungabliki mundi William aldrei gleyma — þessari stundu þegar öll varkárni hans I þrettán ár var aö engu gerö með þessari einu lágróma spurningu. Hann minntist löngu þagnarinnar, sem á eftir kom, hjartsláttarins, sem lét hærra en tifiö I öllum klukkunum, sem höfbu veriö félagar hans þarna, árum saman Spurningunni var aldrei svarað og inaðurinn, sem kallaöi sig Smith spuröi hennar aldrei aftur. Hann vissi, og William vissi þaö lika, aö hann haföi haft sitt fram. Hann borgaði viðgerðina og um leið og hann fór, sagöi hann: — Þaö verður verk handa þér aö vinna.. Þegar þú færö bréf, þá feröu þangab sem þér er sagt. Svo gekk hann út og litla bjallan á huröinni hringdi um leið. Wolfgang Feldner, hávaxinn, skuggalegur maöur með umgeröarlaus gleraugu — William gat enn séö hann ljós- lifandi fyrir sér — var áöur bók- haldari I úraverzluninni I Linz þar sem William vann. Þeir höfðu báöir áhuga á skák. Hinn fyrsta hvers mánaðar þegar þeir höföu fengiö útborgaö, fóru þeir saman I veitingahús, drukku þar slivowitz og gáfu tvo umganga hvor, og reyktu pipur slnar, en töluöu fátt meöan þeir færðu mennina yfir skákboröiö. Þetta var viðkunnalegur og kröfuvægur kunningsskapur. Þetta haföi veriö stööug og óbreytt venja þeirra I þrjú ár, þegar Feldner sýndi William trúnaö, snögglega og óvænt. Hann kvaöst vera skuldum vafinn og ekki lengur getað friöaö lánar- drottna sina. Hann minntist á sjálfsmoröiö, og þegar William reyndi aö, telja hann af þvl, sagöist hann ekki hafa önnur úr- ræöi en stela peningum. Slöla nætur, þegar þeir höföu gengið lengi saman um frosna Dónár- bakkana, undir stjörnubjörtum himninum, lét William loksins til leiðast aö smiða lykil, sem gekk aö peningaskáp fyrirtækisins, ásamt öðrum lykli, sem Feldner haföi I sinum vörzlum. Félagi hans reyndi aö útskýra fyrir honum, hvernig hann ætlaöi aö fara aö þvi aö falsa bækurnar, eftir aö hafa stoliö peningunum, en þaö vildi William ekki hlusta á. Hann vonaöi með sjálfum sér, aö næsta dag hefði Feldner komiö fyrir sig vitinu og hægt væri aö fá hann til að hætta viö allt saman. En viö hádegisveröinn næsta dag, sagöi Feldner, aö nú væri sér hótaö málssókn ef hann heföi ekki gert skil innan tveggja sólar- hringa William smlöaöi þá lykilinn, meö samvizkunnar mót- mælum og reyndi svo aö gleyma öllu saman. t vikulokin nevddi Feldner uppá hann lokuðu umslagi, sem hann sá, aö ínmhélt þykkan seðlabunka. Þessir peningar kostuöuhann nætursvefn, þangaö tilhann ákvaö aö skila þeim aftur til Feldners og heimta lykilinn aftur. En skömmu fyrir dögun kofnaði hann loksins, en hrökk upp aftur og sá þá. aö hann var þegar orðinn of seinn I vinnuna. Hann flýtti sér á tætur og náöi i sporvagn inn I borgina. Þaö snjóaöi og Wiliiam var bæöi kaldur og hungraöur. Hann . Framhald á bls. 36. 7. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.