Vikan - 15.02.1973, Qupperneq 22
grlmur i raun og veru, allir nema
hún. En nú kom til hennar kasta.
Hún dró a& sér andann og gekk
til dyra.
Skreytingameistarinn haföi
breytt veröndinni I Café Tortoni,
me& stælingu á þeim þekkta
veitingasta& frá ööru keisara-
tfmabilinu. Danssalurinn var
nógu skrautlegur I verunni, þa&
næg&i aö koma þar fyrir palli
fyrir hljómsveitina, sém var
klædd fatna&i frá 1860. Þjónaliöiö
var I einkennisbúningum og i
Herkulesarsalnum svignuöu
bor&in undan krásunum.
1 forsalnum stóö laföi Kitty og
tók á móti gestum sinum. Allir
voru grlmuklæddir, þó virtust
allir þekkja hvern annan.
Cleopatra kyssti Richelieu
kardinála, Theda Bara steig ofan
á tærnar á honum, meöan hún var
aö kyssa Eugeniu keisarafrú. Þaö
var greinilegt aö þúsundum
dollara haföi veriö eytt I búninga
og skartgripirnir voru ábyggilega
margra milljóna vir&i. Blaða-
menn fengu ekki aðgang, en laf&i
Kitty haföi fengiö ljósmyndara,
sem voru allssta&ar á ferli meö
blossaljós sin.
Lafði Kitty ré&i sér varla fyrir
ánægju, þaö var eins og hún væri i
sigurvimu og skartgripirnir
yfirgengu alveg skrautlegan
kjólinn.
Ann varö aö vi&urkenna meö
sjálfri sér aö lafði Kitty var ein-
hver glæsilegasta'kona sem hún
haföi séö ne þegar hún hugsaöi til
þess hve ellileg og hrukkótt hún
haiöi veriö, þegar hun sa tiana
fyrst, þá varö hún að viöurkenna
aö þessi breyting á henni var
hreint kraftaverk ....
Þegar Ann kom niöur stigann,
fann hún aö einhver lagöi hönd á
arm hennar. Þaö var maöur meö
svarta grimu, pipuhatt ög i
kjólfötum frá 1830. Hún þekkti
hann á ljósbrúnu hárkollunni,
þetta var Arnold Hirsch.
— Meö leyfi? sagöi hann. —
Ungar konur eiga ekki ab fara
fylgdarlausar inn I þennan
mannfjölda.
— Eöa gæzlumannslausar?
— Ég er meö borö i Venusar-
salnum, viljiö þér vera
borödaman min?
— En ef ég segöi nei?
Hann bauö henni arminn og
leiddi hana inn I Venusarsalinn,
en honum hafbi veriö gjörbreytt,
— a& litlu hornboröi, tók út stólinn
og leiddi hana til sætis. Si&an
séttist hann andspænis henni.
Hann veifaði til eins þjónsins og
pantaöi kampavin.
— Þér eruð mjög fögur i kvöld.
— Þakka yöur fyrir. Og hvaö á
búningur yöar ab tákna?
Ðracula?
— Greifann af Monte Christo.
— Rikasta manninn I
heiminum, þaö var sni&ugt. Hún
leit i kringum sig. — Hvert fór
f&ngavöröurinn minn? Hann er
svo notalegur ab ég kæri mig ekki
um a&missa af honum. Já, þarna
erhann Hún horföi á vöröinn, þar
sem hallaöi sér upp aö súlu og
hafbi uima meö þeim og hún
veifaöi til hans. Arnold virtist
skemmta sér vel.
— Ég frétti aö þér hefðuð haft
tal af Mentiusi I morgun, eftir aö
viö tölu&umst viö.
— Þaö er rétt. Uröuð þér
óttasleginn?
— Þér gátuö ekki sagt honum
neitt, sem hann ekki vissi ábur.
— Hann var ekki beinlinis
hrifinn af þvi aö heyra a& hæliö
hans sé or&ið aö fangelsi. '
Hann brosti. — Hann hefir
sjálfsagt oröiö hneykslaöur, en
honum hefir örugglega tekizt aö
friða samvizku sina meö þvi aö
segja að það hafi veriö nauð-
synlegt. Þessi si&fræöilegu
heljarstökk hans finnst mér,
gömlum og blygðunarlausum
karli, sannast a& segja hlægileg.
Hann hefir eflaúst gengiö i
gegnum vitishvalir, þegar hann
hætti lifi ykkar Hughs Barstow,
en samt geröi hánn þaö alveg
hikstalaust. Ég hefi sjálfur
andstyggb á þvi aö beita valdi, en
ég er samt alltaf viö þvi búinn aö
þurfa aö beita þvi. Reyndar á
sama hátt og Mentius var fús til
a& gleyma siöfræöinni, til aö ná
árangri i visindastarfi sinu.
Þjónninn kom og hellti i glös
þeirra. Arnold lyfti glasi sinu.
— Vi& skulum skála fyrir þeim
sem fundu upp kampaviniö. Þaö
er sú eina uppfinning, sem hefir
eingöngu verið mannkyninu til
ánægju.
Hún sötraöi úr glasinu og setti
þaö svo frá sér. — Ég hefi veriö a&
hugleiöa þaö sem viö töluöum um
I morgun.
— Jæja? Get ég þá verið
bjartsynn? Eruö-þér aö hugsa um
aö ver&a samherji minn?
Hún strauk fingrinum um
glasbrúnina. — Ég er ekki svo
viss um a& y&ar hliö á málinu sé
svo örugg. Eruö þér svo viss um
aö þér getiö stjórnaö Michael?
Þaö er oröiö nokkuö náiö
samband á milli hans og lafði
Kitty. Finnst yöur þaö ekki ugg-
vænlegt aö tveir af fjórum
hluthöfum, séu svo nátengdir? Og
ef Mentius gerist samherji
þeirra, hvar standiö þér þá? Ég
held aö þér veöjiö á vitlausan hest
ef þér setjiö allt yöar traust á
Michael, en ekki mig.
— Þaö getur veriö.
Hún leit um öxl og horföi á
leynilögreglumanninn. — Skyldi
hann ætla aö dansa viö mig?
Hann hló og stóö upp. — Ég skal
dansa viö vöur. Marie Antoinette.
Greifinn af Monte Christo biöur
yöur aö gera sér þá ánægju.
Greifinn hefir nú lært sitt af
hverju, þaö er bezta leiðin til aö
halda sér ungum, ab læra
eitthvaö nýtt. Og greifanum
finnst hann vera mjög ungur I
kvöld.
Laföi Kitty og Michael voru aö
drekka appelsinusafa viö eitt
boröiö á veröndinni. Hópur af
forvitnu fólki haföi safnazt saman
I kringum þau. Laföi Kitty tók af
sér grimuna og naut þess i rikum
mæli. Zoe von Strelitz —
Langendorf, greifafrú, sem
nokkuö var farin aö láta á sjá
og var klædd eins og Jean
Harlow, gat ekki leynt öfund-
sýkinni, þegar hún sá hve ungleg
laföi Kitty var oröin.
— Ég hefi ekki séö þig i hálft ár,
elskan, en ég get ekki haft svona
slæmt minni. Ég vil ekki vera
ókurteis, en ég get ekki orða
bundizt yfir þvi hve þú hefir
breyzt, þaö veit guö. Er þaö satt
aö doktor Mentius noti apakirtla?
— Filasæöi, elskan, filasæ&i.
— En hvernig getur þaö gert þig
svona unglegg?
— Ég má ekki ljóstra upp
leyndarmáli læknisins. Ef þú vilt
vita þaö, þaritu aöéins aö borga
tiuþúsund pund og ganga sjálf
undir aðgerðina.
— Filasæöi? Ég held þú sért aö
draga dár af mér, elskan.
— Heldur&u þab ekki
Fabrizio"’
— Jú, þaö er greinilegt. Ungi
italski prinsinn var mjog
óstööugur á fótunum.
— Ég ætla aö spurja lækninn
sjálfann, Komdu Fabrizio. Þau
fóru og laföi Kitty hló dátt.
— Þetta er dásamlegt, þau eru
græn af öfund. Þessi veizla er
sannarlega peninganna viröi. En
hvaö er aö þér, Michael,
hversvegna ertu ekki kátur, vinur
minn.
— Vini þinum liöur illa, sagbi
Michael. — Ég held ég veröi aö fá
mér viský.
— Uss nei, ekkert áfengi, sagöi
læknirinn. Hvaö er aö þér?
— Mig svimar. Nei, mig svimar
eiginlega ekki — en ég sé allt i
þoku. Ég held þaö séu augun, ég
hefi fundiö aöeins fyrir þessu
siöustu dagana.
—. Vesalings ástin min.
Helduröu aö þetta sé áreynslan
undanfarna daga? Ég á viö hvort
þaö hefir tekiö svona á þig a&
skilja viö An%?
— Þaö hefir ekki tekiö neitt á
mig.
— Miklar breytingar geta
valdiö þreytu. En nú er þetta allt
afstaöiö. Þetta fékk lika töluvert
á mig.
Hann brosti þreytulega.
— Kitty, þú ert þaö
dásamlegasta lygakvendi sem ég
hefi kynnst. Þú hefir einmitt notiö
þess, hverja einustu minútu. Ann
getur veriö stolt aö þvi aö hafa
haft ver&ugan keppinaut.
— Já, hreinan snilling. Ég er a&
hugsa um aö bjóöa henni I
brúökaupiö okkar. En vel á
minnst, hefuröu séö hver er meö
henni I kvöld?
— Arnold. Hann hefur gætur á
henni i Kvöld.
— Ég held nú frekar a& þaö sé
Ann litla, sem gætir hans. Þau
eru nú búina aö dansa i
klukkutfma. Hún er meö eitthvab
á prjónunum.
Hann hristi höfuöuö. — Þaö er
imyndun.
— Nei, þaö er engin irayndun og
mér er ekkert um þaö að hún hafi
of náin samskipti viö Arnold.
Hormónar hans eru mjög kátir i
kvöld. Ann gerir mig hálf tauga-
veikla&a.
— Hversvegna,) Hvaö getur hún
gert? Leynilögreglumennirnir
\aka eins og liaukai >ln Ailll,
Martin og Hugh.
— Ég-á ekki við þaö. Skiluröu
ekki aö Ann vill ná i hlutabréfin
þin og þá er Arnold sá rétti til að
halla sér aö. Ef hún nú fær hann
til að hjálpa sér o g lofar honum
a& láta hann fá hlutabréfin i
sta&inn. Helduröu ekki a& hann
heföi áhuga á þvi?
Hann vill hafa meiri hlutann.
Michael setti frá sér glasiö. —
En hversvegna skildi hún vilja
selja? Hún sagöi aö.......Hann
þagnaði skyndilega.
— Já, einmitt. Hún sag&ist vilja
fá þessi hlutabréf af einhverjum
dularfullum ástæöum, —
mannkærleika. Ann litla er ósköp
leiðinlegur si&apostuli, en heimsk
er hún ekki. Hún veit aö hluta-
bréfin eru þaö verömætasta, sem
hún getur kreist út úr þér og ég er
viss um a& hún er aballlega a&
hugsa um peningana. Ég held hún
ætli sér aö leika á þig, já og nú
ætlar hún greinilega a& gera þaö
sama viö Arnold.
Michael sötraöi
appelsinusafann. — Og hvaö
leggur þu til malanna?
— Gættu þeirra vel. Vib veröur
a& koma i veg fyrir aö þau geri
þaö sama og viö. Ó.Frapci, ástin
min, þú ert 'dásamlegasti
gipskötturinn i heiminum Hún
teygöi upp armana til aö fa&ma
Franco Dinova, italska
tizkukónginn aö sér. Og þegar
Framhald á bls. 41.
22 VIKAN 7. TBL.