Vikan

Tölublað

Vikan - 15.02.1973, Blaðsíða 25

Vikan - 15.02.1973, Blaðsíða 25
Þegar gamla fólkið fékk elli- og eftirlaun útborguð, rak það sig á að peningarnir voru minna en einskis virði. Hér er. á vegiim bins opinbera verið að úthluta brauði til bjargarlausra gamalmenna. Verðbólgan var svo liröð, aö þegar byrjað var að prenta fimm þúsund marka seðla, þurfti að brevta þeiin ifinnn hundriið milljaröa seðla með aukaumferð áður en þeir voru gefnir út. Eftir gjáldeyrisskiþtin urðu þúsund mörk þgð mesta, sem sást á einum seðli, eins og verið hafði fyrir verðbólguna. 7. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.