Vikan

Útgáva

Vikan - 15.02.1973, Síða 34

Vikan - 15.02.1973, Síða 34
Rió trió leggur nú bráðlega land undir fót og mun ætlunin að ferðast víða um Bandarikin til hljómleikahalds. Hafa samningar tekist við um 30 háskóla. Ætlunin er að fara i marzmánuði og mun Gunnar Þórðarson slást i för með þeim. Verður hann trióinu til aðsíoðar, en það má segja að hann hafi verið þeirra hægri hönd við upptökur og útsetningar. Til þess að auðvelda þessa utanför og kveðja trygga aðdáendur hérlendis, hélt trlóiö þrenna kveöjutónleika i Austurbæjarbiói seinni hluta janúar. Voru þeir mjög vel sóttir, var fullt hús öll þrjú skiptin. Voru hljómleikarnir bæði hljóðritaðir til útgáfu á hljómplötum og teknir á myndsegulband til notkunar i sjónvarpi. Hefur sjaldarr á Islandi sézt viðameiri útbúnaður á kveðjuhljómleikum nokkurra Framhald á bls. 37. . . .Gunnar Þórðarson spilar af mikiili fflingu, eins og kaninn myndi segja. Hann mun halda utan með Rió og væntanlega sýna kananum hvar Davíð keypti ölið. . . . .Jónas Friðrik mætti á staðinn og kvað visur nokkrar um þá féiaga, i kommúnistafötunum. 34 VIKAN 7. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.