Vikan

Útgáva

Vikan - 15.02.1973, Síða 39

Vikan - 15.02.1973, Síða 39
konur og karlar eru sitt I hvoru herbergi og þarna er ekki drukkinn bjór, heldur brennd vin. Bernard talar meft miklum söknuhi um „hina góöu gömlu daga” fyrir eldgosiö, þegar enginn samkomusalur var á staönum, engin krá og menn gátu keypt sitt brennivin og tekiö þaö meö sér heim, enda vax þá engin skömmtun. Nú fá þeir ekki aö kaupa meira en eina flösku á mánuöi til heimilisnota. Viö fórum svo heim til hans, til aö sækja Joan, Gary og Avril og svo fórum viö áleiöis til eld- fjallsins, sem er dökkleitur hóll og þaö tók okkur aöeins tuttugu miniitur aö klifra þangaö upp. Efst er gigurinn, rauöleitur og gulur. Hrauniö er ekki oröiö alveg kalt ennþá og ennþá rýkur úr gignum eftir öll þessi ár. Frá gigbarminum var ágætis útsýni yfir byggöina. — Hvaöa bátar eru þetta? spuröi ég Bernard og benti á stóra báta, sem voru á hvolfi viö ströndina. Hann svaraöi ekki alveg strax. — Þú getur reyndar ekki séö þaö, en þarna'fyrir handan, og hann benti framhjá næstu eyju, — er Næturgalaeyjan. Viö förum þangaö fjórum fimm sinnum á ári til aö safna eggjum mörgæsanna, veiöa sjávarfugla til matar og sækja gúanó til áburðar. Þaö fara fimm-sex fjölskyldur saman á báti og viö skemmtum okkur viö aö kappsigla. Raunverulega er þetta karlmannasport, ævintýraleit og félgasskapur, en er oröiö aö eins- konar pilagrimsferðum. Meðan karlmennirnir eru fjarverandi er eiginlega alger stöönun á Tristan. Konurnar vita ekki hvenær þeir koma heim, ekki fyrr en bátarnir koma I ljós, um þaö bil I 25 milna fjarlægö. A Tristan hafa karlmennirnir ráöiö lögum og lofum, en Joan hefur nú samt oröið til að þessi regla var brotin, þvi aö hún er eina konan i hreppsnefnd eyja- skeggja og hún er lika i skóla- nefnd. Hún stjórnar lika kvenskátum sem eru 15 og Avril er nú búin aö ná aldri til aö ganga I skátafélagiö. A heimleiö spuröi ég Joan hvort hún væri ánægö yfir þvi aö hafa horfiö heim. Hún svaraði, án þess aö hika: — Já, barnanna vegna. Hér er ég viss um aö þau villast ekki frá mér og ef þau fara eitt- hvaö I burtu, þá er alltaf einhver sem sér um aö þau fari heim. Þau eru heldur ekki hrædd viö aö vera ein, vegna þess áö þau vita aö hér er ekkert sem getur grandað þeim. Atvinnuskortur. Þaö eru ýms vandamál, sem eyjarskeggjar hafa viö aö strlöa. Þaö er til dæmis ekki hægt aö Innbú og innstæða Það er dýrt að stofna heimili og margt sem þarf að kaupa. Stundum er ungt fólk bráðlátt. Því finnst taka langan tima að spara fyrir því, sem það vill eignast. Nú kemur Landsbankinn til móts við sparjfjáreigendur með nýju sparilánakerfi Sparilán eru nýr þáttur í þjónustu Lands- bankans. Reglubundinn sparnaður skapar yður rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan hátt. Ungt fólk getur'gert áætlun um væntanlegan innbúskostnað. Síðan ákveður það hve mikið það vill spara mánaðarlega. Eftir.umsaminn tíma tekur það út innstæðuna, ásamt vöxtum, og fær Sparilán til viðbótar. Rétturinn til lántöku byggist á gagnkvæmu trausti Landsbankans og viðskiptavin- arins. Reglubundinn sparnaður og reglu- semi í viðskiptum eru einu skilyrðin. Reglubundinn sparnaður er upphaf velmegunar. Kynnið yður þjónustu Landsbank- ans. Biðjiö bankann um bæklinginn um Sparilán. SÍESSI Banki ullni landsnumna 7. TBL. VIKAN 39 argus

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.