Vikan

Útgáva

Vikan - 15.02.1973, Síða 44

Vikan - 15.02.1973, Síða 44
MIDAPRENTHN Látiö prenta alls konar aðgöngumiða, kontrol- númer, afgreiðslumiða og fleira á rúllupappír. Eina prentsmiðjan á landinu, sem prentar slíka miða. Höfum einnig fyrirliggjandi og útvegum með stuttum fyrirvara ýmiss konar afgreiðslubox. LEITIÐ UPPLÝSINGA HILMIR m Síðumúla 12 - Sími 35320 FANGINN... Framhald af bls. 10. Aftur voru augu Albrechts límd aftur og hendur hans fjötraðar. Slökkt var á lamp- anum og fanganum boðnar góð- ar nætur. Diamantenpaul skrúf- aði fyrir transistorútvarpstæki, sem í herberginu var. Annars var það alltaf opið nema yfir blánóttina, sumpart til skemmt- unar, en aðallega þó til að fólk- ið frammi á skrifstofunni heyrði ekkert til fangans, ef hann skyldi gefa frá sér ein- hvern ófyrirsjáanlegan hávaða. Ollenburg fór hins vegar heim til Hannelore og fékk nú eng- ar skammirnar, enda heim- kominn á mínútunni hálfsjö. Hann var hinn ánægðasti. Þetta hafði allt gengið betur og greið- legar en hann hafði þorað að vona. Hann sofnaði værum svefni. Paul Kron, sem var á verði yfir Albrecht, varð hins vegar að hafa andvara á sér. og í næturkvrrðinni hefur honum gefizt prýðilegt næði tii íhug- ana og yfirlits um farinn lífs- veg. En nú var Demanta-Páil lítið eefinn fyrir heilabrot og þar að auki hafði ævi hans ekki verið ýkia skemmtileg. Líkt og raunin er á um fjöl- marga aðra útilegumenn vest- ur-þýzka velferðarríkisins var vandræðalíf hans að nokkrum parti að minnsta kosti arfur stríðsáranna og eymdarinnar og sultarins næstu árin á eftir. Hann var í þennan heim bor- inn í Dússeldorf árið 1932, eða árið áður en Hitler kom tii valda. Faðir hans var trésmið- ur, móðirin heilsulaus, hann átti þrjá eldri hálfbræður og tvær svstur. Fiölskvldan var efnalítil og hírðist í alitof bröneu húsnæði. Þegar stríðið brauzt út, var Paul nvbvriað- ur í barnaskóla. Ári síðar dó faðir hans. Tveimur árum bar á eftir voru allir hálfbræður bans fallnir. Leifar fjölskyld- unnar tvístruðust. Paul var fluttur í bráðabirgðabúðir fyr- ir börn úti í sveit í Neðra- Franklandi (Unterfranken), en móðir hans og systur sendar til Þýringalands, enda þá ekki vært orðið fvrir sprenaiukasti bandamanna í iðnaðarborgun- um í nálægð Rínar. Um hvítasunnuna 1944 var hann sendur úr búðunum til Dússeldorf, hvers vegna vissi hann ekki. Hann átti þá engan að í borginni og þegar hann kom út úr lestinni á stöðinni, 3 44 VIKAN 7. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.