Menntamál - 01.10.1933, Page 6

Menntamál - 01.10.1933, Page 6
102 MENNTAMÁL um barnakennara sjálfs sin vegna, og skyldast annara vegna, a5 draga sig i hlé úr hörðustu baráttunni. 1‘afi er eins meS kennarastarfiS og önnur störf, aS einhverju verSur aS fórna. ÞaS verSur ekki bæSi sleppt og haldiS. Og eftir öllum sólar- merkjum aS dæma nú, þá virSist mér svo sem allur jjorri manna telji ])aS ósamrýmanlegt aS stunda barnakennslu. svo aS viS megi una, og standa í har'Svítugum stjórnmálaerjum. Því hefir veriS fleygt, aS til séu inrian barnakennarastétt- arinnar þeir menn, sem noti sér aSstöSu sína til ]>ess aS beita flökkslegum áhrifum á börnin. Eg fyrir mitt leyti vil ekki trúa þeirri aSdróttun fyrr en í fulla hnefana. Mér virSist, aS meS ]>vi væri þverbrotin sú meginregla uppeldisfræSi nútím- ans, að hörnin fái aÖ þroskast frjáls, og læri sjálf aö velja og hafna, þegar ])au eru orSin dómbær til þess. En ])aS verSa þau seint, ef fræSslan er einhliða og einstrengingsleg. En hinu verSur ekki neitaS, aS utan skólanna hefir sú öfgastefna skot- iS upp selshausnum hér úti á lslandi, aS taka beri óþroskaSar barnssálir og binda þær á flokksklafa. Og tilraunir munu hafa veriS gerSar til slikra hluta. Svo langt gengur fylgis- leit og atkvæSasmöíun nútímans. En betur tekli eg íslenskri kennarastétt sæma aS vinna þar á móti en meÖ, hvaÖa flokk- ur sem hlut á aS máli. Eg get ekki aS því gert, aS mér finnst slík barna])ólitík minna stundum ó])ægilega mikiS á vefarann meS tólfkóngavitiS. Eg verS aS segja ]>aS um sjálfan mig, og sjálfsagt til lítils sóma aS sumra dómi, aS eg er svo lítill flokksmaSur, aS eg hefi aldrei getað tcki'fi einn flokk svo algerlega fram vfir ann- an, aS eg teldi hann einn hafa rétt fyrir sér i öllum greinum. en alla aðra rangt, sem utan vi'Ö hann standa. Mér finnst ])a'Ö koma illa heim viÖ mína skynsemi a'Ö minnsta kosti aÖ ætla aÖ skipta þjóSinni í tvo hópa, annan hvítan og hinn svartan. Menn eru mislitari en svo. Mundi hitt ekki sanni nær, aS þaS sann- ist á flokkum eins og mönnum, aS hver hafi til síns ágætis nokkuS, þó aS mismikiS sé. Og eg hefi alltaí átt erfitt meS aS trúa á ófriSinn, illdeilurnar og hatriS. Og mér finnst þaS

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.