Menntamál - 01.10.1933, Síða 7

Menntamál - 01.10.1933, Síða 7
MENNTAMÁL 103 hörmulégt, a'Ö jafn-fámenn, fátæk og umkomulítil þjóð og viiS erum, skuli ey'öa jafnmikilli orku í ófriö og erjur og flokka- drátt. Vifi höfum sannarlega nóga öröugleika viö aö stríöa sameiginlega, þó aö við eyðum ekki bestu kröftunum i það að berjast hver við annan. Og eins og eg' tel þaö hlutverk kennarastéttarinnar íslensku að styðja en ekki fella allt það, sem til góðs og gagns má verða í trúmálum, eins tel eg það hlutverk hennar að sani- ■eina en ekki sundra í stjórnmálum, ])ví að sameinaðir stönd- um vér, en sundraðir föllum vér. Og þess vildi eg óska um ykkur, sem nú farið héðan út í lífsbaráttuna, að þið færuð með þá heitstrenging í hjarta, að skipa ykkur alltaf í þann hó])inn, sem vill styðja og efla hvern góðan málstað, og tengja saman dreifða krafta þessarar fámennu þjóðar. Þess hefir oft verið þörf, en aldrei meiri en nú. Frcystcinn Gitnnarssou.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.