Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 8

Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 8
104 MENNTAMÁL FræBslumál iveitaima. Ekki verður um það deilt, að framfarir síðustu árá hafa verið allstórstígar og fært oss. nokkuð í áttina lii þeirra þjóða, sem ekkert spara lil að færa sér í nyt aukna tækni og þekkingu. Þessa gætir þó einkum í verklegum efnum,. og þótt við séum að visu skammt komnir, þá er fram- farahugurinn vakinn og nokk- uð almennur skilningur á því, að þýðingarlaust er að sporna- á móti þeim menningarlireyf- ingum, sem byggjast á staðreyndum eða athugun og reynslu kynslóðanna. Um þetta hera og vitni fram- kvæmdir síðustu ára, bæði lil sjávar og sveila. Fisk- veiðar vorar eru reknar með nýtískusniði. I landbún- aði licfir verió liafist handa um ræktun, byggingar og. notkun véla, vegir og sími lagðir um landið, hrýr byggðar, skólar reistir. Tilraunir hafa og verið gerðar með ýnisar nýjar greinar i húnaði og sannað, að þær eiga liér framtíð fyrir höndum og hafa mikla þýðingu, vegna aukinnar atvinnu, fjölbreylni í framleiðslu og nýting náttúru- gæða. Má ])ar lil nefna ræktun ýmissa matjurta, ali- fuglarækt, fiskiklak og loðdýrarækt. Þá má og nefna aukinn áhuga á heimilisiðnaði, liíhýlaprýði, hæði inn- an bæjar og utan, svo sem smekklegri og þjóðlegri gerð klæða og húsbúnaðar, blóma- og trjárækt heima við bæi. Aðaláteinn Eiríksson.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.