Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 9

Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 9
MENNTAMÁL I0S Trúin á gæði landsins og möguleika þess heí'ir vax- ið meS liverju átaki, fóllcið séð fram undan sér betri tíma og gert sér vonir nm farsælli afkomu. Það hefir birt yfir hugum eldra fólksins og þcir fáu æskumenn i sveitum landsins, sem stungu við fótum þegar út- þráin kallaði ])á úr faðmi átthaganna, fundu að liam- ingjuna mátti finna í sjálfri lífsbaráttunni, lifsbaráttu frjálsborins manns, þar sem viðfangsefnin, bygging, ræktun og fleiri menningarmál, voru við liæfi stór- iiuga og heilbrigðrar æsku. En þessi vorgróður ís- lenskrar viðreisnar liefir nú mætt slæmu iircti, heims- kreppan mæðir nú um liann og hindrar vöxt lums, að minnsta kosti í bili. I>að er því eðlilegL og sjálfsagt, að nú er ven ju fremur luigsað, rætt og ritað um livað gera skuli, svo við stöndum betur að vígi í andlegri og efnalegri baráltu. Það er skyggnst um eftir nýjum leiðum, svo scm breyting á rekstri framleiðslunnar, fjölbreytni í framleiðslu, meiri notkun eigin afurða, breyling á lífsvenjum o. s. frv. Um nauðsvn þessa eru allir sammála, þótt skiptar séu skoðanir um einstök alriði og leiðir. ÖIl þessi atriði, og auðvitað miklu fleiri, sem að framan cr talað um, snerta svo mikið liaráttu vora, bæði sem cinstaklinga og lieildar, að fram hjá þeim verður ekki gengið, þegar talað er um menningu og hamingju þjóðarinnar. Menningarbarátt- an er margþætt og árangur þeirrar baráttu fer að sjálfsögðu að miklu leyti eftir því, hvernig tekst að samræma þessa þætti og fá þá lil að mynda afltaug i lifi hópa og einstaklinga, sem haldgóð reynist. Öli- mn má vera það Ijóst, að nauðsyn krefur, að þessir þættir vaxi jafnt og cðlilega, og hver styðji að ann- ars þroska. Einkum er það áriðandi, að gera sér ljós þau nauðsynlegu skilyrði, sem verða að vcra fyrir licndi, ef vel á að takast. Sumir þættir menningar og framfara eru þannig i cðli sinu, að ])eir mvnda liina

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.