Menntamál - 01.10.1933, Side 11

Menntamál - 01.10.1933, Side 11
MENNTAMÁL 107 mjög ófullnægjaiKli, þótt sjaldnast skorli liinn besta vilja þeirra, er skólann halda. Skólinn er venjulega á þrem stöðum yfir þessa sex mánuði, er hann slendur. Kennslulími hvers harns sjaldnast meira en tveir mán- uðir á ári. Áhöld sama og engin. Slöðug kennara- skipli. Námsefnið er, svo sem kunnugt er, móðurmál, reikningur, krislinfræði, náttúrusaga og landafræði. Námsbækurnar allfyrirferðarmiklar, innihalda hýsnin öll af ártölum, örnefnuni og fræðalirafli víðs vegar að úr víðri veröld. Það segir sig sjálft, að þessi stutti skólatimi cr i fyllsta máta mjög ónógur og tæplega liægt að fylgja hinum lögmæltu kröfum, livað þá meira; enda er nú svo komið, að heimakennslan er að mestu liorfin úr sögunni, og hygg eg það ekki sist vegna þcss, að námsefnið er þannig valið, að það ligg- ur ekki svo beint við, lil igripa við liversdagsstörfin. Það er ])ví hert, að hinn stutti kennslutími fer i yfir- heyrslur utanaðlærðra fræðiatriða. Það er hvorki tími né ástæður lil í slíkum skóla, að láta hörnin starfa sjálf, vekja þau lil atliafna og umhugsunar um það, sem þau varðar þó svo óendanlega miklu meira um, en ýms ])cssi lögskipuðu fræðiatriði. Allt ])að, sem í kringum ])au er, lifið sjálft, störfin og sú harátta, sem bíður þeirra í framtíðinni. Það má auðvitað segja, að börn i sveitum þekki vel til lifsins i kringum sig, vegna þátttöku þeirra í störfum allan ársins hring, cn ])að er engu að síður nauðsynlegt, að bregða frá augum þeirra lmlu liversdagsleikans og vanans, svo að þau festi lmgann við og verði heilskyggn á mögu- leika og ágæti hæði i umhvcrl'i sinu og i sjálfum sér. Þau hafa i þessum skólum svo afar lítil skilvrði til að starfa sem sjálfstæðar verur við rannsókn og at- liugun. Leikni og þekking i jafnvel þvi nauðsynleg- asta er oft næsta litil að skólatimanum lokmun. Það

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.