Menntamál - 01.10.1933, Side 12

Menntamál - 01.10.1933, Side 12
MENNTAMÁL 108 liafa ckki verið lækií'æri til að móta mannkosti ne þroska í'élagsliyggju nemandans. Þella er ölium ljósl og engum belur cn kennurun- um. Orsakirnar liggja fyrst og fremst í gersamlega ómögulegu fyrirkomulagi, sem skapar ólijákvæmilega óhe])pileg vinnubrögð. Námsefnið ekki rétt valið, náms- bækur óhenlugar, kröfurnar rangar og árangurinn af öllu sainan vægast sagt vafasamur. Það virðist því barla erfitt að ná binum eiginlega tilgangi fræðslu með þessu fyrirkomulagi. Enda hefir verið liorfið að því, að reisa beimangöngu- og heima- vistarskóla, og liygg eg, að starfsemi sumra ])essara lieimavislarskóla hafi nú þegar myndað þá reynslu í ýmsum atriðum, sem verl væri að gel'a gaum og byggja á í framlíðinni. En skólar þessir liafa of oft orðið of dýrir, og þó ekki allskostar heppilegir að gerð. En þar er um mistök að ræða, sem auðvelt ælli að vera að varast. Þá eru félagsmálin. Að ýmsu leyti gætu þau verið eins konar uppeldisstofnun æskufólksins. Hlutverk þeirra er að sameina kraftana um öll menningar- og framfaramál innan héraðsins. Menn skipa sér í eins konar slarfsbópa um bin ýmsu málefni. Þar liéldust í liendur fræðsla og slarf. Þau félög, sem helst eru starfandi i sveitum eru: ungmennafélög, búnaðarfélög, kvenfélög og lieimilisiðnaðarfélög. Þessir liópar bafa við ýmsa örðugleika að slríöa, sem eru þvi valdandi, að þau eru máttlítil í starfsemi sinni. Skipulag félag- anna er losaralcgt, verkaskiptingin ógreinileg og víð- asl livar vantar þau samastað fyrir fundi sína og aðra starfsemi. Hvergi er meiri nauðsyn á öflugum sam- tökum en í strjálbýlinu; þar er félagsskapurinn sú líf- taug, sem gerir lífsbaráttuna lcleifa, ef rétt cr á hald- ið. Það er því augljóst, að eins og nú er áslatt, eru það örðugleikarnir, sem hafa svo að segja sigrað

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.